Dönsk sögustund


14:00

Dönsk sögustund fyrir börn sunnudaginn 28. ágúst kl. 14-15

Fyrsta sögustund haustsins, fyrir dönskumælandi börn á aldrinum 2-7 ára og foreldra þeirra, verður sunnudaginn 28. ágúst kl. 14-15 í barnahelli bókasafns Norræna hússins.

Vil lesum, syngjum og tölum saman. Stjórnandi er Susanne Elgum.

Danskar sögustundir kl. 14 -15 verða sunnudagana 28. ágúst, 25. september, 30. október og 27. nóvember 2016.