Þykkni – Listasýning


17:00

Þykkni

18.8 2016 – 11. 9 2016

Velkomin á opnun „Þykkni“ í anddyri Norræna hússins fimmtudaginn 18. ágúst kl. 17:00.  Norræna húsið býður upp á léttar veitingar.

Þykkni er túlkun þriggja listamanna á 9 x 9 x 9 metra landsvæði við Geldinganes. Markmið sýningarinnar er að miðla þeirri tilfinningu sem náttúran veitir okkur og endurspegla náttúrutöfra svæðisins. Verk listamannanna eru unnin sem ein heild  í júní 2016 þegar listamennirnir dvöldu sem gestir SÍM á Korpúlfsstöðum.

 

Listamenn

Berit Jansson (NO/DK)
Inge-Lise Ravn (DK)
Bodil Sohn (DK)

berit jansson sýning

Sérstakar þakkir fá

Samband íslenskra listamanna, SÍM (IS)

Norræna húsið í Reykjavik (IS)

Stiftelsen Clara Lachmanns Fond (S)

Lund/Bugge Fonden (DK)

Statens Kunstfond (DK)

Velux Fonden (DK)