Open call – Iceland Airwaves Off-venue


Open Call!

Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í  Airwaves off-venue tónleikum frá 2. – 6. nóvember.

Allir geta sótt um, en við leggjum sérstaka áherslu á hljómsveitir og tónlistarfólk sem búa í norrænu – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru búsett annar staðar í heiminum.

Láttu okkur vita ef þú hefur áhuga á að spila á sviðinu okkar í Black Box. Til að sækja um þá þarftu að senda okkur stutta ferilsskrá og hlekki með brotum af tónlist á gunn(hjá)nordichouse.is (enska eða skandínavískt tungumál) með heitinu: AIRWAVES OFF-ARENA 2016.

Frestur er t.o.m. 17. september 2016.

Off-venue tónleikar fara fram kl. 12 – 18 og er aðgangur opinn almenningi.

 

FAQ

Q: Is the audience seated or standing?

A: The venue has seating for 50 people with option on audience standing in the back.

Q: Is there a stage?

A: Yes.

Q: Is there a PA?

A: Yes. There is a JBL PA with a 16 channel Soundcraft mixer.

Q: Are there monitors?

A: Yes. There are 4 monitors (3 sends from the mixer).

Q: Are there lights?

A: Yes. There are 8 colored lights for the stage.

Q: Is there a backline?

A: Yes. A drum set, two guitar amps and a bass amp.

Q: Do you have a keyboard stand?

A: No.

Q: Do you have instrument cables?

A: No. Bring your instruments and cables.

Q: Is it OK to sell merchendise?

A: Yes.

Q: Do you stream the performance?

A: Yes. The program is streamed live.

Q: Do you pay for travel and stay?

A: No, this is for artists that already planned to come to Reykjavik.

Q: Is the gig payed?

A: No, and we are really sorry for that.