RÖKKVI -Tónleikar
20:00
RÖKKVI –
Tónleikar 23. september kl 20:00 – Ókeypis tónleikar, allir velkomnir-
Tónleikar með Rógvi Odvørson (rökkvi) ásamt systkinum Sjana Rut og Alex Már. Systkinin Sjana Rut og Alex Már hefja tónleikana kl. 20:00 – 20:40 og Rógvi Odvørson tekur við. Húsið opnar 19:30 og tónleikar hefjast kl 20:00
Jógvan Joensen og Rógvi Odvørson frá Færeyjum skipa saman hljómsveitina Rökkvi. Nýlega gáfu þeir út smáskífuna Where is the sun en hún lýsir einlægum og djúpum reynsluheimi söngvarans. Hljómsveitin sem kennir sig við popp- og rokktónlist ætlar að flytja óramagnaða útgáfu af smáskífu sinni fyrir gesti Norræna hússins.