Bellstop! … Folk&Roll


20:30

Bellstop í Norræna húsinu kl. 20:30

Bellstop er dúó sem saman stendur af tónlistarfólkinu Elínu og Rúnari, þau spila Folk&Roll tónlist og hafa gert það saman í 10 ár, eða frá 2006.

Þau spiluðu á Iceland Airwaves 2010 & 2013 og fengu mjöð góða dóma „if you have the opportunity to see them live, don’t ask yourself the question twice. Their shows are really good. They are among the few who play the same way in front of 10 people or in front of 300.“

Lögin þeirra hafa verið notuð í myndbönd og sjónvarpsþætti s.s. “ The Orginals”

Bellstop hefur ferðast út um allan heim og leikið fyrir áhorfendur, þau bjuggu í Kína þar sem þau spiluðu og sömdu tónlist. Einnig á síðasta ári héldu þau tónleika á nokkrum stöðum erlendis t.d. í Danmörku og Skotlandi.

Hér er hægt að kynna sér dúóið betur