Utanríkisþjónusta til framtíðar

Utanríkisþjónusta til framtíðar Opinn morgunfundur í Norræna húsinu þriðjudaginn 4. apríl 08.30-10.00 Framtíð utanríkisþjónustunnar; Hagsmunagæsla, tækifæri og áskoranir á komandi árum Opnunarávarp Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra Pallborð: Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráð Íslands Albert Jónsson sendiherra Ólafur Þ. Harðarson formaður stjórnar Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands Þórir Guðmundsson deildarstjóri Rauði krossinn í Reykjavík Fundarstjórar: Sigríður Snævarr sendiherra […]