The Perfect Selfie (FIN)


17:00

The Perfect Selfie (FIN)

Sýnd sunnudaginn 12. mars kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis. 

Hin The Perfect Selfie (FIN) er nútímaleg uppvaxta saga finnsku Instagram stjörnunnar Olivia Oras á öld samfélagsmiðla.

Hin fullkomna sjálfa fylgist með lífi Oliviu í eitt ár og sýnir augnablikin sem hún deilir ekki á veraldarvefnum. Þessi heimildarmynd er áminning á að glansmynd samfélagsmiðla er ekki alltaf raunin og að við deilum aðeins brota broti af okkar raunveruleika. Olivia er með yfir 20 000 fylgjendur, en þekkja aðdáendur hennar hana í raun og veru?

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

Frumsýnd. 2017

Leikstjórar: Maryam Razavi and Jenni Salonen

Heimildarmynd

Lengd: 1h 7 min.