Breytt öryggisumhverfi á Norður-Atlantshafssvæðinu


12:00

Breytt öryggisumhverfi á Norður-Atlantshafssvæðinu

Opinn fundur föstudaginn 31. mars kl. 12:00 – 13:30 í Norræna húsinu

Hverjar eru helstu áskoranir í öryggismálum á Norður-Atlantshafssvæðinu og hvernig er hægt að takast á við þær? Nýlega kom út skýrsla sem ber titilinn NATO og Norður Atlantshafið: Endurskoðun sameiginlegra varna (NATO and the North Atlantic: Revitalizing Collective Defense). Höfundar skýrslunnar, sem koma frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Noregi,  á opnum fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og norska sendiráðsins á Íslandi.

Frummælendur:

Dr. Alarik Fritz, fræðimaður við Center for Naval Analysis (CAN)
Malcolm Chalmers, aðstoðarforstjóri Royal United Services Institute (RUSI)
John Andreas Olsen, herforingi í norska flughernum og sérfræðingur í varnarmálum
Per Erik Solli, herforingi í norska flughernum og sérfræðingur í varnarmálum

Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og Kristrún Heimisdóttir, rannsóknarfélagi í lögfræði við Columbia háskóla í New York, bregðast við erindum og taka þátt í umræðum.

Fundarstjóri er Silja Bára Ómarsdóttir, aðjunkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands