Devil´s Bride (FIN)


21:00

Devil´s Bride (FIN)

Sýnd fimmtudaginn 9. mars kl. 20.00 og þriðjudaginn 14. mars kl. 21.00. Aðgangur ókeypis.

Árið er 1666 og nornaveiðar eru hafnar. Hin ástríðufulla Anna verður ástfangin af eiginmanni Rakelar vinkonu sinnar, en áhugi hans varir stutt. Anna sættir sig illa við höfnunina og ákveður að hefna sín á honum með því að ásaka Rakel um galdra. Þegar Rakel er handtekin áttar Anna sig á alvarleika gjörða sinni, en það gæti hins vegar verið um seinan.

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

Fumsýnd: 2016
Tegund: Drama / Sagnfræði
Leikstjóri: Saara Cantell
Lengd:1. klst og 50 mín.