The War Show (FIN/DK/SYR)


17:00

The War Show (FIN/DK/SYR)

Sýnd miðvikudaginn 15. mars kl. 17:00

Sýrlenska útvarpskonan Obaidah Zytoon og vinir hennar flækjast í hringiðu Arabíska vorsins árið 2011. Með kvikmyndavél í hönd, fara þessir listamenn út á strætin til að mótmæla Sýrlenska forsetanum Bashar al-Assad og taka upp reynslu sína. Þau tala um listir og sambönd að jöfnu við pólitík. En um leið og þau kvikmynda sjálfan sig og reynslu sína næstu árin, er von þeirra um betri framtíð skoruð á hólm af ofbeldi, fangelsun og dauða.

„Allir í heiminum ættu að sjá þessa mynd“. „Kvikmyndir eru til þess að sýna hið mannlega, þessi mynd gerir það“ – Yfirlýsing dómnefndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, þar sem kvikmyndin The War Show fékk kvikmyndaverðlaunin 2016.

 

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

Frumsýnd: 2016

Leikstjórn: Andreas Møl Dalsgaard og Obaidah Zytoon

Tegund: Heimildarmynd

Lengd: 1 klst. 40 mín.