SUOMU – Fjölskyldudagur með námskeiðum


11-14

Fjölskyldudagur með námskeiðum í föndri

Laugardaginn 25. mars kl. 11-14 bjóðum við upp á námskeið fyrir börn og fullorðna. Hentar best fyrir börn eldri en 4 ára.  Námskeiðin verða á bæði  íslensku og ensku. Tvær vinnustofur eru í boði.

Þátttaka ókeypis! Allir velkomnir.

Komdu með börnin þín á vinnustofur með SuoMu, Samtök finnskra list- og hönnunarkennara og skapaðu þína eigin hönnun. 

Dagskrá:
11: 00-14: 00: „Annar heimur – opnum gluggann“ með Hanna Kerman. Endurhönnum og endurlitum heiminn í sameiningu. Með skærum, límmiðum og litrík filmum sköpum við glugga inn í annan veruleika. Á námskeiðinu læra börn að vinna með liti og form og skapa hönnun sem verður hengd upp í Norræna húsinu.
13: 00-14: 00: „HABI KIDS – Drauma verkstæði“ með Viivi Lehtonen. Habi Kids er sérstakur staður fyrir börn innan Habitare hönnunarsýningarinnar. Markmiðið er að kenna börnum að skapa og hafa áhrif á rýmið sitt.