Brødre (NO)


20:00

 Brødre (NO)

Sýnd  Laugardaginn 11. mars kl. 20:00.

Marglofuð verðlaunamynd um uppvaxtarár tveggja bræðra, Markus og Lukas og tilraun móður þeirra til að fanga hvert mikilvægt augnablik í lífi þeirra áður en það gleymist.

Markus og Lukas búa í gömlu húsi í Osló og eyða frítíma sínum í Smøla þar sem móðir þeirra ólst upp. Markus elskar fótbolta og dreymir um að verða atvinnumaður.  Lukas er meiri hugsuður og spyr spurninga um heiminn, sjálfan sig og hver tilgangurinn sé með þessu öllu saman.  Myndinni er leikstýrt af Aslaug Holm, móður bræðranna, yfir átta ára tímabil.  Þetta er hennar tilraun til að fanga bærnæsku þeirra og bræðralag og hvernig þeir uppgötva heiminn á meðan hún lítur til baka á sína eigin fjölskyldusögu.

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

Frumsýnd: 2015

Leikstjóri: Aslaug Holm

Heimildarmynd

Lengd: 1. klst. 50 mín.