The Swedish Theory of Love (SE)


18:30

The Swedish Theory of Love (SE)

Sýnd fimmtudaginn 9. mars, kl. 18:00 og Þriðjudaginn, 14. mars, kl. 16:00

Þann 14. mars býður Sænska sendiráðið, Åke Sandberg prófessor í heimspeki og félagsfræði. Við hann ræðir Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, umræðu stjórnar Sigurður Ólafsson verkefnastjóri í Norræna húsinu.  

Svíþjóð er yfirleitt lýst sem fullkomlega skipulögðu samfélagi, góðri fyrirmynd og táknmynd velgengni og jákvæðrar mannlegrar þróunar. Myndin, The Swedish Theory of Love, skoðar djúpt ofan í sálartetur þjóðarinnar og kannar tilvistarleg svarthol samfélags sem þekkt er fyrir að ala af sér sjálfstæðasta fólk í heimi.

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

Frumsýnd: 2015
Leikstjórn: Erik Gandini
Tegund: Heimildarmynd
Lengd: 1h 30 mín.