The Human Scale (DK)


17;00

The Human Scale (DK)

Sýnd mánudaginn 13. mars kl.17:00 + Umræður með Önnu Maríu Bogadóttur arkitekt og sérfræðingi í borgarskipulagi. 

Helmingur af íbúum jarðarinnar búa í þéttbýli, árið 2050 mun það aukast í 80%. Lífið í stórborgum er bæði erfitt og heillandi. Í dag stöndum við frammi fyrir olíuskorti, loflagsbreytingum, einmannaleika og ýmsum heilsufarslegum vandamálum vegna lífstíls okkar. En hvers vegna ?

Danski arkitektinn Jan Gehl hefur rannsakað líf mannsins í borgum í 40 ár. Hann hefur skjalfest hvernig nútíma borgir hindra mannleg samskipti og hefur lagt fram hugmyndir um hvernig við getum byggt upp borgir sem taka tillit til mannlegra þarfa og nándar við náungann.

„Það er áhugavert hversu líkar og ólíkar borgir geta verið, og enn meira heillandi að ímynda sér hvað þær geta orðið“
– The New York Times

Bóka frímiða

Sýnishorn

Dagskrá Nordic Film Festival 2017

Frumsýnd: 2013

Leikstjóri: Andreas Møl Dalsgaard

Heimildarmynd

Lengd: 1.klst. 17 mín.