Pikknikk Tónleikar: Supersport! (IS)

Supersport! fæddist í einhvers konar millibilsástandi í lífum meðlimanna haustið 2019, en snerist hratt og örugglega upp í eitthvað fágaðasta indí-popp prójekt sem hefur sést í Reykjavík í langan tíma. Fyrsta stuttskífa sveitarinnar, Dog Run EP, sem kom út á vegum listasamlagsins post-dreifingar í júlí sl., hefur hlotið góðar viðtökur, jafnt hjá tónlistarunnendum og í […]