List fyrir Úkraínu: List til friðar

Verið velkomin á vinnustofuna “List fyrir Úkraínu: List til friðar” 💙💛. Þessi viðburður er skipulagður af úkraínsku friðarsamtökunum Color Up Peace, sem hafa síðan árið 2016 notað list og sköpun sem tól til þess að stuðla að friði og frelsi. Vinnustofan er hluti af stærra verkefni sem samtökin vinna nú að í Úkraínu, Finnlandi og […]

Alþjóðleg Barnamenningarhátíð í Norræna húsinu

Alþjóðleg Barnamenningarhátíð í Norræna húsinu 18.-23. apríl 2023 Norræna húsið vinnur að fjórum verkefnum sem miðast við börn á aldrinum 12-17 ára undir þemanu Alþjóðleg Barnamenningarhátíð. Verkefnin eru ólík en eiga það sameiginlegt að stuðla að menningarlæsi í gegnum ólíka sköpun. Ísland hefur á örskömmum tíma orðið afar fjölþjóðlegt samfélag. Mikilvægt er að við kynnumst […]

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ: R.E.C Arts Reykjavík: Community Milkshake

R.E.C Arts Reykjavík: Community Milkshake: Sýning á vinnu ungmenna í vinnustofum undanfarnar vikur: Alþjóðleg Barnamenningarhátíð í Norræna húsinu.  Listamanna- og aktívista hópurinn R.E.C Arts Reykjavík, í samstarfi við Norræna húsið, hefur þróað verkefni sem skapar listrænan vettvang fyrir ungmenni með fjölbreyttan bakgrunn sem búa á Íslandi. Þetta verkefnið bauð hópi nemenda frá mörgum skólum að […]

KOFINN: Fjölskyldustund á Hönnunarmars

Öll fjölskyldan er velkomin að taka þátt í vinnustofu þar sem smíðað verður leik-kofi með pappírsmassa-kubbum, pappa, timbri og öðru efni. Verkstæðið samanstendur af stöðvum þar sem gestir geta gert sína eigin kubba sem þeir bæta síðan við líkan af leik-húsi til að hjálpa til við að klára smíðina. Með þessu fá börn og fjölskyldur […]

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ: Friðarskúlptúrar

Velkomin á opnun á Friðarskúlptúrum á gangi Norræna hússins á lokadegi Alþjóðlegra barnamenningarhátíðar. Skúlptúrarnir sem prýða ganginn verða unnir af nemendum grunnskóla í Reykjavík. Nemendur fá stutta leiðsögn um sýninguna ,,Hvernig komst ég í sprengibyrgið?“ sem sýnir verk úkraínskra listamanna en áherslu verður lögð á skúlptúra lista teymisins Kinder Album. Að leiðsögn lokinni verður nemendum […]

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ: Áður en vötnin sofna

Öll fjölskyldan er velkomin á smiðjuna  Áður en vötnin sofna, sem kennd verður af kennurum Lettneska skólans í Reykjavík. Smiðjan er byggð á lettneskri teiknimynd, sem er innblásin af ljóði eftir skáldið Māras Čaklā. Ljóðið er upphaflega vögguvísa: Sólin sest, vindar lægja, grasið sofnar, vötnin þagna, hvert lítið dýr hjúfrar sig í hreiðrinu sínu. Í […]

Sögustund á sunnudegi – sænska

Öll fjölskyldan er velkomin á sænsk sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Lesnar verða stuttar sögur á sænsku. Að upplestri loknum er gestum velkomið að vera áfram og nýta sér aðstöðu safnsins og í boði verða blöð og litir fyrir áhugasama. Sögumaður er Inga Birna Friðjónsdóttir. Inga er tónlistarkona og fatahönnuður sem bjó […]

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ: Vögguvísur

Vögguvísur heimsins eru afar ólíkar, bæði hvað varðar texta innihald og tónlist en eiga það sameiginlegt að þjóna þeim tilgangi að svæfa ungabörn. Það tengir okkur öll og er áminning um að frá upphafi eru allar manneskjur heims með sömu þarfir. Verkefnið Vögguvísur opnar fræðslu og innsýn í mismunandi menningarheima í gegnum tónlist og textarýni. […]

Fjölskyldustund – Hönnum húsgögn!

Smiðja sem tekur innblástur sinn af hönnun Alvar Aalto – Í húsgagnasmiðjunni fá börn og fjölskyldur tækifæri til að vera hönnuðir og búa til sín eigin módel af húsgögnum! Notaður verður silkileir og er innblástur sóttur í fallega byggingu og húsgögn Norræna hússins sem hannað er af hinum þekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Hvernig myndu […]

Norræna húsið í Reykjavík: Laus staða í 50% starfshlutfalli

Í Norræna húsinu í Reykjavík er skrifstofa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Við leitum nú að staðgengli fyrir skrifstofustjóra okkar. Starfið er 50% og um tímabundna ráðningu er að ráða til tímabilsins 1.8.2023 – 31.3.2024. Vinnustaðurinn er í Norræna húsinu í Reykjavík en starfið fer fram í nánu samtali við menningar- og samskiptadeildir […]

Hvalveiðar eður ei?

Þverfaglegar umræður um hvalveiðar frá hinum ýmsu sjónarhornum – þar með talið vistkerfaþjónustu hvala, siðfræði og réttindum náttúrunnar, náttúruvernd og sjálfbærni auk líffræðilegum fjölbreytileika. Meðal þeirra sem taka til máls og verða í pallborði eru: Ralph Chami, hagfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands Helga Hvanndal Björnsdóttir, meðlimur í Nordic Youth Biodiversity Network Kristín […]

BÓKMENNTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 2023

Það er loksins komið að því! Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í sextánda skipti dagana 19.-23. apríl 2023. Óhætt er að segja að hátíðin sé einn líflegasti bókmenntaviðburður ársins og bókaunnendur geta nú þegar farið að láta sig hlakka til.  Á hátíðinni gefst einstakt tækifæri til að heyra sögur og frásagnir heimsþekktra rithöfunda sem […]

UNDURHEIMAR ASTRID LINDGREN: Leiksýning

Í sýningunni er ykkur boðið með í ferðalag um hinn stórkostlega sagnaheim Astrid Lindgren. Með söng, dans og sýnishornum úr hennar fjölbreytta sagnaheimi kynnist áhorfandinn Línu Langsokk, Emil í Kattholti, Ronju ræningjadóttur, Rasmus og öllum hinum söguhetjunum. Við sem sýnum leikritið erum sjálfstæður leikhópur frá Ingarö í Svíþjóð á aldrinum 8 – 12 ára. Okkur […]

DAGUR NORÐURLANDA 2023

Dagur Norðurlanda: Norræn samstaða og máttur menningar á stríðstímum Norræna húsið, Norræna félagið og Norræna ráðherranefndin bjóða ykkur hjartanlega velkomin á Dag Norðurlanda, en hann markar undirskrift Helsinki-sáttmálans sem leggur grunn að samstarfi norrænna þjóða. Dagskráin í ár hverfist um frið og norræna samstöðu á stríðstímum og samanstendur af pallborðsumræðum, ræðum og menningarlegum uppákomum. Viðburðurinn […]

KONUR Í STRÍÐI: Finndu rödd þína á stríðstímum

Hvernig hefur stríðið í Úkraínu áhrif á samfélög og einstaklinga? Í átta heimildarmyndaþáttum er rætt við konur frá Úkraínu, Hvíta-Rússlandi, Rússlandi og Eystrasaltslöndunum sem búsettar eru á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum. Við reynum að varpa ljósi á áhrif stríðsins í Úkraínu á samfélög almennt og þar með lýðræðið í okkar heimsálfu og síðast en ekki […]

STOCKFISH 2023: Viðburðir í Norræna húsinu

Við erum spennt fyrir samstarfi okkar og kvikmyndahátíðarinnar Stockfish! Að venju munu þau bjóða uppá áhugaverða viðburði, pallborð og sýningar á frábærum kvikmyndum.  Sjá dagskrána í Norræna húsinu hér fyrir neðan. SUNNUDAGURINN 26. MARS  Kl. 12:30 – 13:30 Elissu Salur BRANSI Í BRENNIDEPLI Það er nýjung þetta árið að að Stockfish býður upp á dagskrá sem […]

LAUST STARF INNAN TÆKNI- OG VIÐBURÐATEYMIS

Mynd af Norræna húsínu

Norræna húsið – 50% starf Norræna húsið óskar eftir að ráða traustan og drífandi einstakling í 50% starf til að hafa umsjón með samskiptum við innri og ytri aðila vegna bókana og skipulags viðburða í Norræna Húsinu. Um er að ræða spennandi starf í því fjölbreytta og fjölþjóðlega menningarumhverfi sem einkennir Norræna Húsið. Starfið felur […]

NÝBYLGJU KLIPPIMYNDIR: Sýning

Nýbylgju klippimyndir Kvöldsýning íslenskra „klippimynda“ sem gerðar voru á síðustu 5 árum. Allar kvikmyndirnar notast fundið myndefni og endurheimt efni til að búa til  nýtt kvikmyndalistaverk. Alls verða sýndar 26 kvikmyndir í leikstjórn 29 listamanna. Dagskráin er sett saman af Lee Lorenzo Lynch og einnig verður glærusýning með verkum listamannsins Atla Bollasonar. Listamenn: Kamile Pikelyte, […]

MARS: Leiðsagnir á íslensku & ensku

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Hvernig ég komst í sprengjubyrgið.  Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. Listamenn sýningarinnar eru: […]

APRÍL: Leiðsagnir á íslensku & ensku

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Hvernig ég komst í sprengjubyrgið.  Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. Listamenn sýningarinnar eru: […]

MAÍ: Leiðsagnir á íslensku & ensku

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Hvernig ég komst í sprengjubyrgið.  Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina. Listamenn sýningarinnar eru: […]

KYNSLÓÐABILIÐ: Friður á nýjum tímum

KYNSLÓÐABILIÐ Hvað er friður? Er það eitthvað sem við verðum að viðhalda með virkum hætti og þá hvernig? Þar til árið 2022 héldu mörg okkar, sem ólumst upp eftir tíma Kalda stríðsins , að vopnuð átök í Evrópu væri eitthvað sem heyrði fortíðinni til – eitthvað sem við lásum aðeins um í sögubókum. Þá gerðist […]

TILNEFNINGAR TIL BÓKMENNTAVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS 2023

14 norrænar skáldsögur, frásagnir, esseyjur og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Þessi mögnuðu verk koma frá öllum norrænu löndunum og málsvæðunum. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló. Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem […]

SÖGUSTUND Á SUNNUDÖGUM (norska og íslenska)

Sögustund á sunnudögum Síðasta sögustundin með hinum sívinsæla Einari Áskeli. Fjölskyldan er velkomin á Sögustund á sunnudögum á barnabókasafni Norræna hússins. Umsjón: Matja Steen. Tungumál: Norska og íslenska. Matja Steen les sögu um Einar Áskel á norsku en þetta er seinasta sögustund um hinn sívinsæla Einar áskel. Á íslensku verður lesið klassískt íslenskt ævintýri. Að upplestri […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Bless í bili Einar Áskell!

Síðasta fjölskyldustundin í tengslum við Einar Áskels sýninguna í barnabókasafni Norræna hússins. En sýningin fer nú í ferðalag um Ísland. Sigurvegar afmælisleiks Einars Ásgeirs verða tilkynntir og fá þeir skemmtileg verðlaun. Stýrt af Berglindi Jónu Hlynsdóttir myndlistarkonu. Berglind hefur verið virk í alþjóðlegri og innlendri myndlistarsenu til fjölda ára, starfaði sem ljósmyndari fram að 2003, […]

BÓKMENNTAKVÖLD: Tilfærsla

TILFÆRSLA / „dislocation“ / Í BÓKMENNTUM Með GITI CHANDRA, MAZEN MAAROUF og NATÖSHU S. Verið velkomin á Bókmenntakvöld þann 1. mars kl 19.30. Þetta kvöld munum við kafa dýpra í bókmenntir eftir aðflutta höfunda. Hvað er það sem skilgreinir hvaða samfélagi rithöfundur tilheyrir sem fæddur er erlendis? Er það tungumál, þjóðerni eða textinn sjálfur? Við höfum […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Mynstur fra Íran

Verið velkomin á fjölskyldustund í barnabókasafni. Íranskt mynstur verður í forgrunni, æfingar og fræðsla undir leiðsögn Elham Fakouri, verkefnastjóra Norræna hússins. Smiðjan er haldin í tengslum við írönsku áramótin sem eiga sér stað 20. mars 2023.

SÖGUSTUND Á SUNNUDÖGUM: Norska

Sögustund á sunnudögum – Norska Fjölskyldan er velkomin á Sögustund á sunnudögum á barnabókasafni Norræna hússins þar sem lesin verður sagan Svei – attan Einar Áskell! Í sögunni fær Einar fær lánaðan verkfæra kassa pabba síns og fær leyfi til að smíða sjálfur, með því skilyrði að nota alls ekki stóru sögina! Með tilraunum og […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Regnbogi eftir storminn

Skapandi smiðja þar sem kennd verður tækni til að hanna ævintýralegar byggingar og borgir úr þykkum pappír sem hægt er að mála í öllum regnbogans litum með vatnslitamálningu. Smiðjan tekur innblástur af núverandi myndlistarsýningu Norræna hússins sem ber heitið ,,Hvernig komst ég í sprengibyrgið?’’ og sýnir verk sjö úkraínskra listamanna. Þegar friður kemst á er […]

JÁRNBRAUTARMÁLIÐ: mynd eftir Evu Rocco Kenell

Járnbrautarmálið / A Railway Case tekur útgangspunkt sinn frá óraunhæfu járnbrautarverkefni í upphafi 19 aldrar og þróast út í rannsókn á skáldinu og athafnamanninum Einari Benediktssyni (1864-1940). Í myndinni er farið yfir sögulega arfleifð frumkvöðlastarfs hans, vistfræðilegar og efnahagslegar afleiðingar sem það kann að hafa haft enn þann dag í dag. Járnbrautarmálið fjallar um háleitar hugsjónir […]

Leiðsögn með sýningarstjóra

Verið velkomin á leiðsögn með sýningarstjóra um sýningunnar HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER. Föstudaginn 24th Febrúar kl 16:30 mun Yuliia Sapiga sýningarstjóri leiða gesti um sýninguna og segja frá tilurð hennar og völdum verkum. Þennann dag verður komið eitt ár frá því að innrás Rússlands hófst í Úkraínu. Í stríði er gífurlega mikilvægt […]

Af hverju ættum við beina sjónum að list í brennandi stríði?

Fyrir viku gátum við, þökk sé viðbótarstyrk frá Norrænu ráðherranefndinni, opnað sýningu með nýjum verkum sjö úkraínskra samtímalistamanna. Á sýningunni Hvernig komst ég í sprengjuskýlið fáum við að sjá sjónarhorn listamannanna Kinder Album, Mykhaylo Barabash, Jaroslav Kostenko, Sergiy Petlyuk, Elena Subach, Art Group Sviter og Maxim Finogeev á stríð Rússlands gegn Úkraínu. Og hvers vegna […]

OPIÐ FYRIR TILNEFNINGAR TIL UMHVERFISVERÐLAUNA

OPIÐ FYRIR TILNEFNINGAR TIL UMHVERFISVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS. Almenningi er boðið að senda inn tillögur að tilnefningum. Þema ársins er sjálfbær framleiðsla og notkun á textíl. TILNEFNA Framleiðsla og notkun á textílefnum hefur í för með sér mikil og neikvæð áhrif á umhverfið og loftslagið. Með þema ársins vill dómnefndin vekja athygli á því að Norðurlönd geti […]

OPNUN: HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

Verð velkomnir á opnun sýningarinnar „Hvernig komst ég í sprengjubyrgið“ Laugardaginn 4. Febrúar kl 16:00 Dagskrá: Sabina Westerholm, forstöðumaður Norræna hússins, býður gesti velkomna Yulia Sapiga, sýningarstjóri heldur stutta ræðu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur opnar sýninguna Listamenn verða viðstaddir opnunina. Léttar veitingar í boði.   Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úkraínskra […]

Fjölskyldustund – ER REGNBOGI EFTIR STORMINN?

Skapandi smiðja byggð á verkum eftir úkraínska listamenn sem sýna á nýrri sýningu Norræna hússins. Börnum og forráðamönnum þeirra er boði að skapa sín eigin listaverk þar sem unnið verður með regnbogann og eiginleika hans. Leiðbeinandi er myndlistarkonan María Sjöfn sem er einnig kennari við Myndlistarskólann í Reykjavík. Listsmiðjan fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. […]

SÖGUSTUND á Sunnudögum: Finnska

Sögustund á sunnudögum – finnska Lesin verður saga um Einar Áskel sem heitir Mikko Mallikas á finnsku og boðið upp á skemmtilegt föndur.

Hvar fela fílarnir sig?: VETRARFRÍ – Ókeypis námskeið

Hvar fela fílarnir sig? Vinnustofa í vetrarfríi fyrir 7-10 ára Tveggja daga ókeypis vinnustofa þar sem unnið verður með fjölbreyttan efnivið. Í smiðjunni kynnast börnin sýningum hússins, Einari Áskeli og úrkaínskri myndlist. Meðal verkefna er að leira mismunandi dýr og svara spurningum á borð við: Hvar fela fílarnir sig? hvað með heimilsköttinn? Stýrt af Berglindi […]

Málstofa: Lög um vistmorð & hagkerfi í þágu jarðarinnar

Geta lög um vistmorð stuðlað að hagkerfi sem virðir þolmörk jarðar? Evrópuráðið hefur nýlega hvatt aðildarríkin til að glæpavæða og sækja til saka aðila sem framkvæma vistmorð og að gera ráðstafanir til að breyta Rómarsamþykkt Alþjóðaglæpadómstólsins og bæta vistmorði við sem nýjum glæp. Vistmorð er gjöreyðing náttúru og vistkerfa. Lög um vistmorð á aðeins við […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Meteni – Lettnesk Grímuvinnustofa

Meteni – Lettnesk Grímuvinnustofa Kennarar frá Lettneska skólanum í Reykjavík bjóða fjölskyldum að taka þátt í grímuvinnustofu til að fagna Meteni. Meteni er fornt vorfrí, sem markar lok vetrar og komu vors í Lettlandi og er talin vera innblástur og uppruni nútíma hrekkjavöku. Grímurnar líkja eftir dýrum á borð við úlfa, geitur, birni eða kanínur.  […]

LISTAMANNASPJALL – HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

Verið velkomin á LISTAMANNASPJALL við listamenn sýningarinnar HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER. Við erum virkilega ánægð að hafa úkraínsku listamennina hér í Norræna húsinu og bjóðum þau öll velkomin. Þann 7. febrúar bjóðum við gestum til listamannaspjalls í Sal Elissu kl. 17:00-19:00. Í listamannaspjallinu munu listamennirnir segja frá hugmyndum sínum og listaverkum sem […]

R.E.C Arts Reykjavík & Norræna húsið bjóða 13-17 ára til þátttöku

Listamanna og aktívista samtökin R.E.C Arts Reykjavík, í samstarfi við Norræna húsið, vinna að verkefni sem leitast við að skapa listrænan vettvang fyrir unglinga á aldrinum 13-17 ára, sem eru með minnihlutabakgrunn.* Nemendum úr ólíkum skólum er boðin þátttaka í verkefni sem mun þróast út frá áhugasviði einstaklinga sem taka þátt. Þátttaka er ókeypis og […]

Á milli : Heima – málstofa og sýning: Lærðu um styrki

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru […]

SÖGUSTUND Á SUNNUDÖGUM

Á þessari sögustund, mun bókin Einar Áskell og Mangi leynivinur vera lesin á sænsku og íslensku. Eftir sögustundina verður í boði að búa til klippimynd með sínum eigin leynivini. Sögumaður þessarar sögustundar er Sólrún Una sem er einn bókavarða bókasafnsins í Norræna húsinu. Una er heimspekingur að mennt og verðandi kennari í því fagi. Hún bjó í […]

Hápunktar í 60 ára sögu Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 og fagna því 60 ára afmæli á þessu ári. Í sex áratugi hafa bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verið veitt til bókmenntaverka sem feta nýjar slóðir og setja ný bókmenntaleg viðmið. Lesa meira. Skrifstofa Bókmenntaverðlaunanna er til húsa í Norræna húsinu í Reykjavík og nú hefur Sofie Hermansen Eriksdatter, skrifstofustjóri Bókmenntaverðlauna […]