Unga Astrid

 Frímiðar Í tilefni þess að 75 ár eru síðan fyrsta bókin um Línu kom út sýna Norræna húsið og Sænska sendiráðið á Íslandi myndina Unga Astrid. Myndin er frjáls túlkun á ungri Astrid Lindgren sem þrátt fyrir væntingar samfélagsins ákvað að brjóta staðla og fylgja hjarta sínu.  Aðgangur er ókeypis og sætafjöldi takmarkaður. Tryggðu þér […]

Sýning: Til hamingju Lína!

Velkomin á sýningu um Línu Langsokk á barnabókasafni Norræna hússins. Sýningin er haldin í tilefni þess að 75 ár eru síðan fyrsta bókin um Línu kom út. Norræna húsið og Sænska sendiráðið á Íslandi standa að sýningunni.  Fyrsta bókin um Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren og Ingrid Vang Nyman kom út árið 1945. Lína er […]

HönnunarMars – Bambahús

Við bjóðum ykkur að líta inn í Bambahús við Norræna Húsið á HönnunarMars og þefa af dýrindis grænum jurtum (!). Höfuðmarkmið verkefnisins er endurnýta á hagkvæman hátt Bamba með byggingu gróðurhúsa. Bambar eru 1000 lítra IBC tankar sem ýmsir vökvar eru gjarnan fluttir til landsins í. Að því hlutverki loknu hrannast þeir gjarnan upp, eða […]

Ör-þrykk smiðja

Ör-þrykk smiðja – á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Grafíksmiðja í tengslum við afmælissýningu Íslenskrar Grafíkur í Norræna húsinu á Barnamenningarhátíð. Þátttakendur fá að spreyta sig á einföldum grafíkaðferðum þar sem efni úr náttúrunni og umhverfinu er notað til að þrykkja á pappír. Smiðjan er opin öllum aldurshópum og allir fá að taka grafíkverkin sín með […]

Reykjavík Blackbird Festival

Reykjavík Blackbird Festival er sænsk/íslensk tónlistarhátíð verður haldin þann 3. júlí næstkomandi frá kl. 18-21. Húsið opnar kl. 17. Hátíðin mun fara fram í Norræna húsinu auk þess sem henni verður streymt á vefnum og á Facebook live stream. Fram koma – Mikael Lind / Sigurður Flosason / S.Hel / Ondina Hidalgo / Marko Svart […]

Línudagur í Norræna húsinu

„Nú fögnum við!“, hrópaði Lína þegar hún var komin á fætur. „Við skulum fagna þangað til þakið á Sjónarhóli lyftist af húsinu!“ Í ár eru 75 ár síðan fyrsta bókin um Línu Langsokk kom út í Svíþjóð. Bækurnar um Línu hafa verið þýddar á 77 tungumál. Norræna húsið, Sænska sendiráðið, Barnaheill og Forlagið bjóða ykkur […]

Platform GÁTT Online 

Platform GÁTT í samstarfi við Norræna Húsið sýnir þann 18 júní sérstakan internet viðburð með bæði streymi og innsetningum á veraldarvefnum. Þeir listamenn sem taka þátt eru; Anna Jarosz, Anthoni Hætta, Lilja María Ásmundsdóttir, Marcela Lucatelli, Tytti Arola og Walter Sallinen.    Dagskrá Anna Jarosz: Relax, my darling (they said) Video performance, 4:00 min […]

Platform GÁTT Online

Platform GÁTT í samstarfi við Norræna Húsið sýnir þann 18 júní sérstakan internet viðburð með bæði streymi og innsetningum á veraldarvefnum. Þeir listamenn sem taka þátt eru; Anna Jarosz, Anthoni Hætta, Lilja María Ásmundsdóttir, Marcela Lucatelli, Tytti Arola og Walter Sallinen.  Dagskrá Anna Jarosz: Relax, my darling (they said) Video performance, 4:00 min The […]

Mýrin barnabókmenntahátíð

Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Mýrin verður haldin í tíunda sinn í Norræna húsinu dagana 8.-11. október 2020 undir heitinu Saman úti í mýri. Á hátíðinni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá með þátttöku innlendra og erlendra höfunda og fræðimanna, fyrir fræðimenn, fagfólk, almenning, fjölskyldur, börn og skólahópa. Meðal atriða eru upplestrar, kynningar, fyrirlestrar, höfundaspjall, sýningar og vinnustofur. […]

HönnunarMars – HRINGIR

Íris Ösp tvinnar saman tenginu móðurástar og móður jarðar. Nándin sem þú upplifir í myndunum tengja þig við ræturnar, rætur alls lífs. Myndirnar veita róandi áhrif og slakandi hughrif þar sem töfrarnir leynast í smáatriðunum. Íris notast við hringformið sem tákn fyrir eilífðina og mjúkar línur náttúrunnar líkt og mæðra. Verkin verða til sýnis á […]

Gabríel Ólafs – Tónleikar í streymi

Tónskáldið Gabríel Ólafs flytur verk af nýlegri plötu sinni í sérstakri og persónulegri útsetningu fyrir flautu, hörpu og fiðlu. Gabríel hefði átt að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu en því var aflýst eins og svo mörgu öðru. Verkin flytja Gabríel, Ragnheiður Ingunn, Kristínu Ýr og Katie Buckley. Blair Alexander gerði myndbandið sem var tekið upp […]

HönnunarMars – Norsk klassík á íslenskum heimilum

Leynast norskar hönnunargersemar á þínu heimili? Við bjóðum alla velkomna að taka sér smá pásu og setjast í norska stóla sem eru orðnir 20. aldar íkon og komnir aftur í framleiðslu. Hér getur maður fræðst um norska klassík, sem er vel falin perla í hönnunarsögu Norðurlanda. Fyrirtækið Fjordfiesta teflir fram farsælli norskri hönnun frá tímabilinu […]

Föstudagur fyrir framtíðina

Ungt fólk um heim allan hefur síðustu misseri fylgt í fótspor Gretu Thunberg og lýst yfir áhyggjum af loftslags- og umhverfismálum. Þau vilja að gripið verði til ráðstafana sem duga til framtíðar. Á Íslandi hefur hópur ungs fólks verið virkur í að benda á vandann og krefjast þau aðgerða strax. Ungmennin sem hafa skipu-lagt verkföll […]

Sögur um M. K. Čiurlionis

Sögur um M. K. Čiurlionis – á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Velkomin á sýningu á bókasafni Norræna hússins á verkum eftir íslensk börn af litháískum uppruna. Myndir eru innblásnar af málverkum og tónlist eftir fræga litháíska listamanninn og tónskáldið M. K. Čiurlionis. Í tilefni af árs fólks af litháískum uppruna og 15 ára afmælis Litháiska […]

Að tala um tilfinningar við ung börn: Hvernig líður þér?

Að tala um tilfinningar við ung börn: Hvernig líður þér? – á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Vissir þú að nokkurra vikna gömul börn sýna skilning á tilfinningum annarra? Markmiðið með þessum viðburði er að skapa rými fyrir þig og barnið þitt til að skoða mismunandi tilfinningar. Hiroe Terada barnabókahöfundur og PhD í þroska ungbarna mun […]

HUGARPERLUR: Hvernig líður mér?

HUGARPERLUR: Hvernig líður mér? – á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Komum saman og látum hugarperlurnar okkar skína! Hiroe Terada barnabókahöfundur og PhD í þroska ungbarna mun kynna skemmtilegar bækur og verkefni sem opna fyrir samtal um tilfinningar. Makmiðið með viðburðinum er að næra sjálfstraust barna og auðvelda þeim að skilja tilfinningar. Nokkrar bækur úr vinsæla […]

Ró – fjölskyldusmiðja

Ró – fjölskyldusmiðja á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Róleg og notaleg stund í Norræna húsinu þar sem þátttakendum er fylgt í gegnum hugleiðslu og slökun í ævintýralegu umhverfi. Á Barnamenningarhátíð er gjarnan mikill erill, skemmtilegir viðburðir og nóg að sjá og gera. Til að bjóða upp á slakandi mótvægi við öllu stuðinu munu Eva Rún Þorgeirsdóttir […]

Ró – fjölskyldusmiðja

Ró – fjölskyldusmiðja á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Róleg og notaleg stund í Norræna húsinu þar sem þátttakendum er fylgt í gegnum hugleiðslu og slökun í ævintýralegu umhverfi. Á Barnamenningarhátíð er gjarnan mikill erill, skemmtilegir viðburðir og nóg að sjá og gera. Til að bjóða upp á slakandi mótvægi við öllu stuðinu munu Eva Rún […]

Ró – fjölskyldusmiðja

Ró – fjölskyldusmiðja á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Róleg og notaleg stund í Norræna húsinu þar sem þátttakendum er fylgt í gegnum hugleiðslu og slökun í ævintýralegu umhverfi. Á Barnamenningarhátíð er gjarnan mikill erill, skemmtilegir viðburðir og nóg að sjá og gera. Til að bjóða upp á slakandi mótvægi við öllu stuðinu munu Eva Rún Þorgeirsdóttir […]

Blómakransa- og sögugerð

Blómakransa- og sögugerð – á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Það eru margar afar skemmtilegar Jónsmessuhefðir í Litháen og okkur hjá litháíska móðurmálsskólanum „Þrír litir“ bjóðum ykkur að koma og læra að búa til fallegan blómakrans úr lifandi blómum sem við finnum út í náttúrunni. Við ætlum líka við að búa til sögur en ekki alveg […]

Pikknikk Tónleikar

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 5. júlí 9. ágúst 2020. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana. Kaffi, kökur og léttur matur […]

Kardemommubærinn – afmælisveisla

Kardemommubærinn eftir Thorbjørn Egner 65 ára – á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík Í tilefni þess að það eru 65 ár síðan bókin um Soffíu frænku og ræningjana Kaper, Jesper og Jónatan kom út bjóðum við ykkur í afmælisveislu á barnabókasafni Norræna hússins laugardaginn 6. júní kl. 13-14. Við bjóðum upp á sögustund, leiki, getraun og […]

Bókasafnið mælir með

Á tímum sem þessum er fátt betra en að gleyma sér ofan í góðri bók. Skoðaðu hvað bókasafnið mælir með þennan mánuðinn.

Opnunartími á hátíðsdögum

Uppstigningardagur 21. maí OPIÐ 10-17  (MATR opið 12-16) Hvítasunnudagur 31.maí  OPIÐ 10-17  (MATR lokað) Annar í hvítasunnu 1. júní LOKAР (mánudagur) Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. Júní LOKAÐ Frídagur verslunarmanna  3. ágúst- LOKAÐ Skoða viðburðadagatal   Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á info@nordichouse.is

Jelena Ciric – Pikknikk Tónleikar

Tónlist Jelenu laðar þig til sín með hlýju, glettni og heiðarleika. Hljóðheimur hennar er undir áhrifum frá Serbíu þar sem Jelena fæddist og Kanada þar sem hún óx úr grasi. Þá gætir áhrifa af jarðbundinni þjóðlaga-, djass-, og popptónlist. Að lokum heyrirðu frásögn – sem er í sönn áhrifamikil, hjartnæm, og drepfyndin. Sérstakir gestir á […]

Markús Bjarnason – Pikknikk Tónleikar

Markús Bjarnason eða einfaldlega Markús er söngvaskáld og tónlistarmaður úr Reykjavík sem hefur komið fram og gefið út tónlist í rúman áratug. Nýjasta útgáfa hans Counting Sad Songs vakti verðskuldaða athygli hér á landi og hefur sömuleiðis fengið spilun á KEXP í Seattle. Áhorfendur mega búast við einlægum tónleikum sem verða tilfinningahlaðnir, kraftmiklir og afvegaleiðandi. […]

MIMRA – Pikknikk Tónleikar

Söngkonan og lagahöfundurinn MIMRA hefur getið sér gott orð fyrir tónlist sína sem er í stíl við japarþjóðlagapopp. MIMRA er listamannsnafn Maríu Magnúsdóttur en hún útgaf nýlega lög í samvinnu við ýmsa, þar á meðal lagið Right Where You Belong, sem ZÖE hljóðhannaði. Fyrsta breiðskífa MIMRU, Sinking Island, kom út árið 2017 en MIMRA tók hana upp […]

Unnur Sara – Pikknikk Tónleikar

Söngkonan Unnur Sara Eldjárn og píanóleikarinn Þórður Sigurðarson flytja franska kaffihúsatónlist frá listafólki á borð við Edith Piaf, Serge Gainsbourg og Jacques Brel. Hér gefst frábært tækifæri til að heyra lög flutt í lágstemmdri útgáfu í einstökum hljómburðinum í gróðurhúsi Norræna hússins. Unnur Sara hefur löngum heillast af franskri tónlist og fyrir stuttu gaf hún […]

Jóhanna Elísa

Það sem einkennir Jóhönnu Elísu á tónleikum er söngröddin sem er kristaltær og fellur vel að ævintýralegum tónsmíðum hennar. Í haust er væntanleg plata frá tónlistarkonunni sem er innblásin af málverkum. Nýverið kom út singúll af plötunni sem ber heitið ‘Queen of Winter’. Lagið hefur fengið góðar viðtökur en það fékk tilnefningu í viðurkenndu lagasmíðakeppninni […]

Rauður – Pikknikk Tónleikar

Rauður er listamannsnafn tónlistarkonunnar og pródúsentsins Auðar Viðarsdóttur. Hún var áður söngkona og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Nóru, en í október 2019 gaf hún út sína fyrstu breiðskífu, Semilunar. Í kjölfarið hefur hún komið fram á tónleikum og tónlistarhátíðum víða um Evrópu og hefur platan hlotið mikið lof. Tónlist Rauðar fléttar hennar eigin marglaga röddum saman við þéttan […]

Hugar – Tónleikar í streymi

Íslenska hljómsveitin Hugar – samsett af fjöllistamönnunum Bergi Þórissyni og Pétri Jónssyni – hafa skipað sér sess í íslensku tónlistarflórunni með hljóm sem liggur þvert á tónlistarstefnur. Þeir hafa unnið með hinum ýmsu listamönnum en þar má meðal annars nefna Björk, Sigur Rós, Ólaf Arnalds og Jóhann Jóhannsson en þeir byrjuðu að starfa saman sem […]

Kardemommubærinn 65 ára

Í tilefni þess að það eru 65 ár síðan bókin um Soffíu frænku og ræningjana Kasper, Jesper og Jónatan kom út, sýnir Barnabókasafn Norræna hússins í samstarfi við Norska sendiráðið á Íslandi, teikningar höfundarins Thorbjørn Egner úr Kardemommubænum.  Íslendingar og Norðmenn eiga margt sameiginlegt: allt frá fornri menningu til sögu dagsins í dag, samband við […]

STREYMI – Rithöfundaspjall við Karin Erlandsson

Rithöfundurinn Karin Erlandsson, sem tilnefnd er til Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 verður í Rithöfundapjalli Nordisk Kulturkontakt, á Facebook síðu Norræna hússins, um bók sína Segraren. Viðburðurinn fer fram á sænsku. Þann 19. maí kl. 15:00 – 16:00 verður hægt að fylgjast með streyminu hér. Einnig verður upptakan aðgengileg á Facebook síðu Norræna hússins að […]

LIVE STREAM Veera Salmi and Matti Pikkujämsä

Author Veera Salmi and illustrator Matti Pikkujämsä, who are nominees for The Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize discuss their nominated book Sorsa Aaltonen ja lentämisen oireet with children’s library pedagogue Pirkko Ilmanen The interview is streamed live on Facebook Read more about the autors and the book Sorsa Aaltonen ja lentämisen oireet […]

Morðið á Olof Palme: lausn í sjónmáli? STREYMI

Norræna félagið í Reykjavík, Norræna húsið og sænska sendiráðið í Reykjavík bjóða til umræðufundar í tilefni þess að fréttir hafa borist af því að gátan um morðið á Olof Palme muni hugsanlega leysast á komandi mánuðum. Tilefnið er einnig útkoma bókarinnar „Arfur Stiegs Larsson“ í íslenskri þýðingu þar sem reifuð er ákveðin kenning um lausn […]

Sænska rímur og ljóð með barninu þínu!

Komdu og njóttu þess að fara með sænska rímur og ljóð með barninu þínu! Að fara með rímur og ljóð veitir gleði og eykur málþroska barnsins. Mikaela Wickström, barnabókasafnsfræðingur hjá Nordisk Kulturkontakt í Helsinki, leiðir stundina sem verður streymd á facebook. Gott er að hafa mjúkt undirlag fyrir barnið til að liggja á.

ÍSLENSK GRAFÍK – Afmælissýning

Félagið Íslensk grafík fagnar nú 50 ára afmæli sínu og í tilefni þess var opnuð sýning á verkum 46 félagsmanna í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí 2020. Sýningarstjóri er Birta Guðjónsdóttir. Sýningin stendur til 9. ágúst 2020 og aðgangur er ókeypis. Opnunartími Norræna hússins er þri-sun 10-17. Lokað á mánudögum. Verk félagsmanna eru unnin með […]

Skiptir listin máli í Norræna húsinu?

Textinn er þýddur úr sænsku Þegar Norræna húsið var vígt árið 1968 var þar ekkert sýningarrými. Ivar Eskeland, fyrsti forstjóri hússins, gerði sér fljótlega grein fyrir því að eitthvað vantaði. Hann beitti sér ötullega fyrir því að opnaður yrði sýningarsalur. Honum tókst að fá aukafjárveitingar frá ríkisstjórnum allra Norðurlandanna og ekki liðu nema þrjú ár […]

Norræna húsið opnar að nýju þriðjudaginn 5. maí

Norræna húsið opnar að nýju þriðjudaginn 5. maí 2020 þegar samkomubannið hefur verið rýmkað. Starfsemin fer varlega af stað og verður í samræmi við leiðbeiningar Almannavarna. Opnunartími hússins er kl. 10-17. Húsið er lokað á mánudögum. Fyrir utan fastan opnunartíma hússins: MATR kaffihús verður opið frá 12-16. Lokað á mánudögum. Hvelfing opnar 16. maí með […]

Krákan situr á steini: Komdu að syngja og dansa við norræn þjóðlög – Í STREYMI

Viltu eiga notalega stund med barninu þínu á tónlistarnámskeiði heima í stofu? Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkennari, söngkona og fiðluleikari leiðir námskeið fyrir ung börn (frá 3ja mánaða til 6 ára) og fjölskyldur þeirra miðvikudaginn 29. apríl 2020 kl. 13:00. Viðburðinum verður streymt úr Norræna húsinu á facebook og er opinn öllum. Markmið námskeiðsins er að kynna […]

Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending

Ungu fólki bauðst í vetur að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar. Verkefni bárust frá 10 framhaldsskólum í samkeppnina og verða þau bestu verðlaunuð í streymi frá Norræna húsinu, miðvikudaginn 6.maí kl. 13.00. Sýnd verða brot úr verkefnum sigurvegara og rætt við höfunda um hugmyndina. Verkefnið, sem er nýtilkomið hjá Landvernd, […]

Viltu fá lánaðar bækur án þess að fara á bókasafnið?

Á Rafbókasafni Norræna hússins er að finna fjölmargar sænskar rafbækur og hljóðbækur bæði fyrir fullorðna og börn. Þangað getað allir nálgast bækur þrátt fyrir að bókasafnið í Norræna húsinu sé lokað. Sjá nánari leiðbeiningar um notkun Rafbókasafnsins hér undir Rafbækur. Nýjar rafbækur fyrir börn   Nýjar hljóðbækur fyrir börn   Bókasafn Norræna hússins 

Listin í netheimum

Tekstinn er þýddur úr sænsku Föstudaginn 24. janúar opnaði myndlistarsýningin Land handan hafsins í Norræna húsinu en hún var framleidd af Pro Artibus stofnuninni í Finnlandi. Opnunarkvöldið var stórkostlegt, eins og meiri háttar veisla. Innan um myndlist, blóm, mat og vín fögnuðu uppnumdir gestirnir því að sýningarsalur Norræna hússins opnaði að nýju. Kvöldið hverfur mér […]

Sumartónleikar – Svavar Knútur og Kristjana Stefáns

ATH!! Aukatónleikum hefur verið bætt við kl. 19.  Aðeins 20 miðar eru í boði og þess verður gætt að 2m verði á milli gesta. Söngvaskáldið ástsæla Svavar Knútur tróð upp fyrir fullu húsi á tónleikaröðinni í fyrra. Okkur er sannkölluð ánægja að bjóða honum að spila aftur í ár. Honum til trausts og halds verður […]

Sumartónleikar – Ellen og Eyþór

Kaupa miða Á tónleikum Ellenar Kristjánsdóttur söngkonu og Eyþórs Gunnarssonar píanó- og hljómborðsleikara verða á efnisskránni íslensk sönglög, sálmar og ýmis uppáhaldslög söngkonunnar. Ellen hefur gefið út margar plötur í eigin nafni en einnig átt frjótt samstarf við annað tónlistarfólk, þar á meðal Magnús Eiríksson og Mannakorn. Eyþór hóf feril sinn með hljómsveitinni Mezzoforte á […]