Unga Astrid

Frímiðar Í tilefni þess að 75 ár eru síðan fyrsta bókin um Línu kom út sýna Norræna húsið og Sænska sendiráðið á Íslandi myndina Unga Astrid. Myndin er frjáls túlkun á ungri Astrid Lindgren sem þrátt fyrir væntingar samfélagsins ákvað að brjóta staðla og fylgja hjarta sínu. Aðgangur er ókeypis og sætafjöldi takmarkaður. Tryggðu þér […]