Klipp – klipp – klippimyndasmiðja!


11:00-15:00

Klippimyndasmiðja fyrir fjölskyldur

Í smiðjunni börn og foreldrar koma saman að skapa klippimyndir úr gömlu blöðum, tímaritum og alskonar endurunnum pappír. Gamlar bækur or mismunandi endurunnu hlutir geta verið notaðir líka. Verður boðið upp á samstundis sýningu af listaverkum sem voru sköpuð í smiðjunni.

Listakona Jurgita Motiejunaite fræðir börnin og foreldrana þeirra um sögu klippimynda, segir frá frægasta norrænum listamönnum sem sköpuðu klippimyndir, sýnir sýnishorn af verkum þeirra og stýrir smiðjunni.