Blómakransa- og sögugerð


13-15

Blómakransa- og sögugerð – á vegum Barnamenningarhátíðar í Reykjavík

Það eru margar afar skemmtilegar Jónsmessuhefðir í Litháen og okkur hjá litháíska móðurmálsskólanum „Þrír litir“ bjóðum ykkur að koma og læra að búa til fallegan blómakrans úr lifandi blómum sem við finnum út í náttúrunni. Við ætlum líka við að búa til sögur en ekki alveg venjulegar sögur því við ætlum að mála steina og síðan að skapa sögur á afar spennandi hátt. Viðburðurinn fer fram í salnum á íslensku, litháísku og ensku. Verið velkomin!