Föstudagur fyrir framtíðina


10-17 Lokað á mánudögum

Ungt fólk um heim allan hefur síðustu misseri fylgt í fótspor Gretu Thunberg og lýst yfir áhyggjum af loftslags- og umhverfismálum. Þau vilja að gripið verði til ráðstafana sem duga til framtíðar. Á Íslandi hefur hópur ungs fólks verið virkur í að benda á vandann og krefjast þau aðgerða strax. Ungmennin sem hafa skipu-lagt verkföll fyrir loftslagið á Austurvelli skora á alla að reyna að setja sig í fótspor þeirra og taka þátt í að berjast fyrir verndun náttúrunnar.

Þeir sem tóku þátt í gjörningnum voru:

Ásthildur Emelía Þorgils
Boyd Stephen
Brynjar Bragi EInarsson
Daði Víðisson
Elis Stephen
Elí Auðunsson
Finnbogi Birkis Kjartansson
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
Hrafn Sverrisson
Ida Harris
Jökull Jónsson
Katrín Angela Jónsdóttir
Líf Dagsdóttir
Ninja Kristín Logadóttir
Mattías Aron Statkevicius
Rannveig Edda Aspelund
Siri Martin
Sólveig Ágústa Aradóttir
Stella Martin
Sturla Óskarsson
Sædís Arna Kristjánsdóttir
Tindur Eliasen
Unnur Elísabet Björnsdóttir
Þorgerður M. Þorbjarnardóttir
Þórbergur Ernir Hlynsson

Verkið er unnið í samvinnu við Ásthildi Jónsdóttur, Erlu Stefánsdóttur, Gunndísi Ýr Finnbogadóttur, Karólínu Stefánsdóttur, Körnu Sigurðardóttur.

Aðstoð við upptöku: Adam Eliasen og Elías Arnar. Pappamótmælendur eru unnir í samvinnu við Magnús Val Pálsson.