Jólastemning í Norræna húsinu

Norræna húsið opnar dyr sínar fyrir almenningi á milli klukkan 10:00-17:00, með góðri jólastemningu. Bókasafnið okkar verður eins og áður með glæsilegan jólamarkað þar sem meðal annars verða nýlegar bækur í boði. Í hönnunarverslunni okkar í Hvelfingu verður einnig hægt að gera góð kaup en þar verður boðið upp á 20% afslátt af öllum Artek […]

AUÐUR NORÐURSINS – 7. ÞÁTTUR. Julebord.

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti fá þær til sín Árna Ólaf Jónsson, kokk og sjónvarpsmann og bragða á jólamat.  Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á dagskrá […]

AUÐUR NORÐURSINS – 6. ÞÁTTUR. Framtíðin núna? með Bergi Ebba

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við rithöfundinn og uppistandarann Berg Ebba um framtíðina. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á dagskrá á miðvikudögum kl. 11. […]

Jólabókamarkaður Norræna hússins

Bækur á jólabókamarkaði

Tvær síðustu helgarnar fyrir jól opnar bókasafn Norræna hússins dyr sínar fyrir almenningi og heldur glæsilegan jólamarkað með nýlegum bókum. Þar að auki verður hönnunarverslun okkar í Hvelfingu með 15% afslátt af öllum vörum. Komið og gerið góð kaup! Á markaðnum seljum við nýlegar og spennandi bækur á Norðurlandamálum fyrir börn, ungmenni og fullorðna á […]

Jólabókamarkaður Norræna hússins

Bækur á jólabókamarkaði

Tvær síðustu helgarnar fyrir jól opnar bókasafn Norræna hússins dyr sínar fyrir almenningi og heldur glæsilegan jólamarkað með nýlegum bókum. Þar að auki verður hönnunarverslun okkar í Hvelfingu með 15% afslátt af öllum vörum. Komið og gerið góð kaup! Á markaðnum seljum við nýlegar og spennandi bækur á Norðurlandamálum fyrir börn, ungmenni og fullorðna á […]

Mørkeland

Crime novel (Danish) Niels Krause-Kjær: Mørkeland, 2019 Pólitísk spennusaga þar sem embættismaður er myrtur stuttu fyrir komandi Alþingiskosningar. Eldri blaðamaður, hokinn af reynslu og nýútskrifaður lærlingur, komast á slóð svika innan hóps stjórnmálamanna og opinberra embættismanna sem líta á sjálfa sig sem andspyrnuhreyfingu seinni heimsstyrjaldar. Sagan er sjálfstætt framhald fyrstu skáldsögu Krause-Kjær, Kongeblake (2000) sem […]

AUÐUR NORÐURSINS – 5. ÞÁTTUR. List og vísindi með Kára Stefánssyni

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við Kára Stefánsson um vísindi og listir. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á dagskrá á miðvikudögum kl. 11. […]

VETRAR VERK með Rosa Liksom

Vetrar verk er bókmennta aðventudagatal frá Norræna húsinu í Reykjavík. Á aðventunni munu norrænir rithöfundar frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi velja vetrarsögu og lesa upp á sínu móðurmáli heiman að frá sér. Hvernig er veturinn?  Er hann slæmur eða færir hann okkur gleði? Snertir hann við einhverju? Hjá Rósu Liksom hefur ekkert bólað […]

VETRAR VERK – Fjórði í aðventu með Sami Said

Vetrar verk er bókmennta aðventudagatal frá Norræna húsinu í Reykjavík. Á aðventunni munu norrænir rithöfundar frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi velja vetrarsögu og lesa upp á sínu móðurmáli heiman að frá sér. Hvernig er veturinn?  Er hann slæmur eða færir hann okkur gleði? Snertir hann við einhverju?   Hjá Sami Said skellir á […]

VETRAR VERK – Þriðji í aðventu með Suzanne Brøgger

Vetrar verk er bókmennta aðventudagatal frá Norræna húsinu í Reykjavík. Á aðventunni munu norrænir rithöfundar frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi velja vetrarsögu og lesa upp á sínu móðurmáli heiman að frá sér. Hvernig er veturinn?  Er hann slæmur eða færir hann okkur gleði?  Snertir hann við einhverju? Suzanne Brøgger lýkur upp heiminum og […]

VETRAR VERK – Annar í aðventu með Tomas Espedal

Vetrar verk er bókmennta aðventudagatal frá Norræna húsinu í Reykjavík. Á aðventunni munu norrænir rithöfundar frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi velja vetrarsögu og lesa upp á sínu móðurmáli heiman að frá sér. Hvernig er veturinn?  Er hann slæmur eða færir hann okkur gleði?  Snertir hann við einhverju? Í gegnum þrjá samofna úrdrætti leiðirTomas […]

AUÐUR NORÐURSINS – 4. ÞÁTTUR. Er þetta grín? Saga Garðars

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við Sögu Garðars um húmor. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á dagskrá á miðvikudögum kl. 11. Hægt er að […]

Jóladagskrá Norræna hússins

Í ár býður Norræna hússið upp á hátíðlega stafræna jóladagskrá með bókmennta aðventudagatali, jólabókamarkaði og  stafrænni leiðsögn um húsið. Menningarþátturinn Auður norðursins verður á sínum stað á miðvikudögum og við drögum upp gamla gullmola úr streymisveitunni okkar. Litla hönnunarbúðin í Hvelfingu verður áfram opin og selur bækur og fallegar norrænar jólavörur fyrir heimilið og í […]

Hálendið – verðmætasta auðlind Íslands?

Af hverju er nauðsynlegt að stofna þjóðgarð um hálendi Íslands? Þann 1. desember 2020 stendur Landvernd fyrir ráðstefnu um þjóðargersemina hálendi Íslands. Af hverju er þjóðgarður á hálendi Íslands góð hugmynd? Landvernd efnir til ráðstefnu um hálendisþjóðgarð. Náttúra Íslands er verðmæt auðlind og sameign okkar allra. Hvernig getur þjóðin sem best notið þessara verðmæta, bæði […]

VETRAR VERK – fyrsti í aðventu með Einari Má Guðmundssyni

Vetrar verk er bókmennta aðventudagatal frá Norræna húsinu í Reykjavík. Á aðventunni munu norrænir rithöfundar frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi velja vetrarsögu og lesa upp á sínu móðurmáli heiman að frá sér. Hvaða áhrif hefur veturinn? Hefur hann góð áhrif eða vond áhrif? Snertir veturinn við einhverju hjá okkur? Einar Már lýsir íslenskum […]

En lykkelig slutning

Maren Uthag: En lykkelig slutning

Maren Uthag: En lykkelig slutning, 2019 Ættarsaga sjö kynslóða útfararstjóra þar sem hver einstaklingurinn er undarlegri en sá næsti. Nicholas laðast að hinum látnu en veit um leið að það er óásættanlegt bæði félagslega og menningarlega. Þegar hann skoðar ættarsögu sína kemst hann að mis undarlegri hegðun forfeðra sinna, gegnum fyrirtækið sem rekið er áfram […]

AUÐUR NORÐURSINS – 2. ÞÁTTUR. Til hvers list? Harpa Þórsdóttir

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum öðrum þætti af Auði norðursins ræða þær við Hörpu Þórsdóttur safnstjóra Listasafns Íslands um tilgang listarinnar. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er […]

Norræna húsið leitar að fræðslufulltrúa

Hefur þú áhuga á að vinna við miðlun lista og menningar? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og […]

False Belief

  Kvikmyndin False Belief fjallar um ástarsögu pars af ólíkum uppruna sem lendir í kafkaískri þeytivindu bandaríska réttarkerfisins, sem afhjúpar djúpstæð kerfislæg og samfélagsleg vandamál. Sýnishorn False Belief er 105 mínútur á lengd og er á ensku. Myndin verður aðgengileg á vef Norræna hússins frá 21. nóvember til 30. nóvember 2020. Sjá stafræna sýningu myndarinnar ásamt Q […]

AUÐUR NORÐURSINS 3. ÞÁTTUR. List og sannleikur, Halldór Guðmundsson.

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við Halldór Guðmundsson rithöfund og fyrrverandi forstjóra Hörpu um tilgang listarinnar. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á dagskrá á […]

Norræna húsið auglýsir eftir sýninga- og verkefnafulltrúa

Hefur þú áhuga á menningu og listum? Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins […]

AUÐUR NORÐURSINS – 1. þáttur. Til hvers list? Brynhildur Guðjónsdóttir

Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir   Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum fyrsta þætti af Auði Norðursins ræða þær við Brynhildi Guðjónsdóttur leikhússtjóra Borgarleikhússins um tilgang listarinnar. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. AUÐUR NORÐURSINS er oftast á […]

Að velja græna leið – stafrænn heilsdags viðburður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn

Eru Norðurlöndin græn og væn? Þriðjudaginn 17. nóvember mun Norræna ráðherranefndin efna til umræðna á netinu sem og á fimm sviðum í fimm norrænum höfuðborgum. Boðið verður uppá innblástur og innsýn frá nokkrum af mestu hugsuðum Norðurlandanna. Í umræðunum verður fjallað um mismunandi sjónarhorn á hlutverk Norðurlandanna í grænu bataferli í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Hvernig náum […]

Að velja græna leið – stafrænn heilsdags viðburður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn

Eru Norðurlöndin græn og væn? Þriðjudaginn 17. nóvember mun Norræna ráðherranefndin efna til umræðna á netinu sem og á fimm sviðum í fimm norrænum höfuðborgum. Boðið verður uppá innblástur og innsýn frá nokkrum af mestu hugsuðum Norðurlandanna. Í umræðunum verður fjallað um mismunandi sjónarhorn á hlutverk Norðurlandanna í grænu bataferli í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Hvernig náum […]

Fruen

Erindringsroman (dansk) Malene Lei Raben: Fruen, 2019 Hvernig verður líf manns þegar maður sem barn, í gegnum uppreisn æsku áttunda áratugarins, elskar móður sína skilyrðislaust en þú áttar þig svo á því sem ung kona, að þessi sama móðir er vandræðagripur, metnaðarfull og sjálfhverf og hatar augljóslega sína eigin dóttur. Og þegar þú þarft, sem […]

False Belief + Q&A

Föstudaginn 20. nóvember kl. 15.00 sýnum við kvikmyndina False Belief á vef Norræna hússins og eftir sýninguna verður boðið upp á Q&A með leikstjóranum Lene Berg og Delano, söguhetju myndarinnar. Umræður hefjast kl. 16:50 og fara fram á ensku. Til að taka þátt í umræðum veljið hér. Kvikmyndin False Belief fjallar um ástarsögu pars af ólíkum uppruna […]

Eggið – gagnvirk sýning fyrir börn

Verið velkomin á sýninguna Eggið! Eggið er gagnvirk sýning fyrir börn byggð á samnefndri myndabók sem skrifuð er af Sanna Sofia Vuori og myndskreytt af Linda Bondestam. Fylgið okkur um sagnaheim höfundanna þar sem við fylgjumst með músinni Brie og vinum hans sem leita að foreldrum dularfulls eggs sem sem er skyndilega í garðinum við […]

Gjörningur og myndbandsverk – List án landamæra

Fimmtudaginn 29. október kl.17:00 hefst viðburðadagskrá í Norræna húsinu á vegum Listar án landamæra 2020. Viðburðardagskráin verður í beinu streymi frá Norræna húsinu og verður myndbandsupptakan einnig aðgengileg á samfélagssíðu og Vimeo-síðu hátiðarinnar. Vegna fjöldatakmarkana gesta í sal Norræna hússins, vegna Covid-19, þá er gestum eingöngu boðið að njóta gjörningsins og viðburða kvöldsins á netinu […]

Nora

Merete Pryds Helle: Nora

Roman (dansk) Merete Pryds Helle: Nora, 2019 Sagan er ein af þremur endurgerðum á leikverkum Ibsen og hér er á ferðinni endurgerð á Dúkkuheimilinu. Hin unga og ástfangna Nora yfirgefur heimili sitt, giftist Torvald, eignast barn og gefur sig alfarið að síversnandi þunglyndi eiginmanns síns en á sama tíma íhugar hún framtíð sína og leit […]

Icelandic Arctic Talks II: Iceland, an integrated part of the Arctic: ± 50 years

Icelandic Arctic Talks II The Centre for Arctic Studies at the University of Iceland, the Icelandic Arctic Cooperation Network and the West Nordic Council in collaboration with the Nordic House, the Icelandic Chairmanship of the Arctic Council and the Arctic Circle have organized a series of online discussions, taking place in the fall of 2020, […]

Ofurkonan þú

Stafrænt örfyrirlestrakvöld skipulagt af tveimur félögum, Ungum athafnakonum (UAK) og Hugrúnu geðfræðslufélagi og er umræðuefni kvöldsins “ofurkona”. Hvað felst í þessu hugtaki og hvaðan kemur þessi pressa sem margar konur finna fyrir að þurfa að standa sig vel á öllum sviðum lífsins; starfi, hreyfingu, fjölskyldulífi, heimilisstörfum og fleira, allt á sama tíma? Við  fáum að […]

Samtal um Norðurslóðir: Núverandi áskoranir og framtíðarsýn ungs fólks á Norðurslóðum – dreifbýli og hinsegin samfélög

  Rannsóknasetur um Norðurslóðir við Háskóla Íslands, Norðurslóðanet Íslands og Vestnorræna ráðið í samstarfi við Norræna húsið, formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og Hringborð Norðurslóða standa að röð samtala um Norðurslóðir haustið 2020.  Viðburðirnir endurspegla formennskuáherslur Íslands en fjallað verður um málefni er tengjast samfélögum á Norðurslóðum, samvinnu, heilsu og orkumálum. Takið þátt í samtalinu! Viðburðurinn […]

Vådeskud

Krimiroman (dansk) Katrine Engberg: Vådeskud, 2019 Þessi bók er sú fjórða í röðinni um rannsóknarlögreglumennina Jeppe Kørner og Annette Werner og hjálparhellu þeirra Esther De Laurenti sem er bókmenntafræðingur á eftirlaunum. Nýtt og dularfullt mál kemur upp í hendurnar á þeim þar sem unglingspiltur hverfur eftir að hafa skilið eftir undarlegt (kveðju) bréf. Hefur hann […]

Covid-19

Velkomin í Norræna húsið. Okkur er umhugað um öryggi gesta okkar og förum í hvívetna eftir gildandi sóttvarnarreglum yfirvalda gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni. Opnunartími Upplýsingar um opnunartíma og breytingar á honum vegna Covid-19 má finna hér. Örugg heimsókn Við biðjum gesti okkar vinsamlegast að: Halda 2ja metra regluna og aðrar takmarkanir sem í gildi eru, bæði gagnvart öðrum […]

Nora eller brænd Oslo brænd

Roman (norsk og oversat til dansk) Johanna Frid: Nora eller brænd Oslo brænd, 2019 Skandinavísk skáldsaga um logandi afbrýðisemi elskenda, hinnar sænsku Johanna og hins danska Emil og fyrrum kærustu hins síðarnefnda hinnar norsku Nora. Fyrrum kærastan er allt sem Johanna er ekki, fögur, myndræn og afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Þegar Emil hittir aftur gömlu […]

Ríkir kynjajafnrétti á Norðurlöndum?

Fyrir nákvæmlega ári síðan tók ég þátt í Me Too-ráðstefnu í Hörpu sem var liður í formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og skipulögð í samstarfi við Háskóla Íslands. Rúmlega 800 manns tóku þátt og á dagskrá voru þekktir fyrirlesarar á borð við Angelu Davis, Roxane Gay, Liz Kelly, Marai Larasi og Cynthiu Enloe. Fyrsta daginn […]

Riff – Aalto

Ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin fer með áhorfendur í heillandi ferð um sköpun þeirra og áhrif um allan heim. Myndin er byggð á umfangsmikilli rannsóknarvinnu og sögð af helstu vísindamönnum á sviðinu um allan heim. —- A love story of Alvar and Aino Aalto, Finnish masters […]

Riff – International Shorts III

OUR HEARTS BEAT LIKE WAR HJÖRTU OKKAR SLÁ EINS OG STRÍÐ / Zchuhit Bayam Israel / 2020 / 15 min / Short Fiction Director: Elinor Nechemya Writer: Elinor Nechemya Producers: Elinor Nechemya, Omer Harel European Premiere / Evrópufrumsýning Með augun límd við ævintýrabók og eyrun við hryllilega frásögn eritrísks flóttamanns, sofnar hinn níu ára gamli Sinai […]

Riff – INTERNATIONAL SHORTS II

DRIFTING REKI / 漂流 China and United States / 2019 / 16 min / Short Fiction Directors: HanXuing Bo Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning Yan er ólöglegt annað barn foreldra sinna, þar sem hann fæddist í Kína þegar lög og reglur kváðu á um að hjón mættu aðeins eignast eitt barn. Til að forðast það að […]