Jólastemning í Norræna húsinu

Norræna húsið opnar dyr sínar fyrir almenningi á milli klukkan 10:00-17:00, með góðri jólastemningu. Bókasafnið okkar verður eins og áður með glæsilegan jólamarkað þar sem meðal annars verða nýlegar bækur í boði. Í hönnunarverslunni okkar í Hvelfingu verður einnig hægt að gera góð kaup en þar verður boðið upp á 20% afslátt af öllum Artek […]