Kynning á auka styrkveitingu til vinnustofa – ONLINE

Nordic Culture Point býður til netfyrirlestrar þar sem auka styrkveiting til Norrænna vinnustofa (residensía) fyrir úkraínska listamenn verður kynnt. Fyrirlesturinn fer fram á netinu via TEAMS, þriðjudaginn 11. Október klukkan 14:00 að finnskum tíma. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og hægt verður að spurja spurninga. Nauðsynlegt er að skrá sig – það gerið þið hér: […]

Kynning á styrkjamöguleikum: NORDIC CULTURE POINT

Ertu með hugmynd? Hefur þú áhuga á norrænu samstarfi en vantar upplýsingar og innblástur ? Viltu vita meira um norræna fjármögnunarmöguleika? Þriðjudaginn 15. Nóvember kl.17:00 – 19:00 verður haldin kynning um þær styrkjaráætlanir sem standa til boða hjá Nordic Culture Point. Ef þið hafið í huga að sækja um styrk eða viljið heyra meira um […]

Garðurinn dafnar þegar hann fær smá blóð: Höfundakvöld

Beinir Bergsson (FÆR) og Sofie Hermansen Eriksdatter (DK) Þann 5. október stendur Norræna húsið fyrir Höfundakvöldi þar sem Beinir Bergsson og Sofie Hermansen Eriksdatter munu ræða saman um verk sín. Með texta kanna báðir höfundar tengslin milli náttúru, næmni og líkamlegra langana. ATH að þessi viðburður fer fram á dönsku. Horfa á beint streymi.  Með […]

Sögustund á Sunnudögum – á dönsku

Öll fjölskyldan er velkomin í Sunnudagssögustund í Barnabókasafninu í Norræna húsinu – Nú á dönsku! Hrekkjavaka nálgast og hvað er hentugra en óhugnanleg saga úr heimi Einar Áskels? Sagan verður hluti af sýningunni okkar Til hamingju Einar Áskell! sem fagnar höfundarverki Gunillu Bergström. Myndabókin Hver hræðir Einar Áskel? verður lesin á dönsku klukkan 11:00. Að […]

JÖFN TÆKIFÆRI FYRIR BÖRN MEÐ ÞROSKARÖSKUN Á NORÐURLÖNDUM

Þriðjudaginn 27. september næstkomandi stendur Ráðgjafar- og greiningarstöð, í samstarfi við Norrænu menningargáttina og Norrænu velferðarmiðstöðina, fyrir málþingi í Helsinki, Finnlandi sem ber heitið Jöfn tækifæri fyrir börn með þroskaröskun af erlendum uppruna á Norðurlöndum (e. Equal opportunities for children of foreign origin with developmental disorders in the Nordics). Börnum af erlendum uppruna með þroskaröskun […]

Sunday Story Hour – Norwegian and Icelandic

The whole family is welcome to our Sunday Story Hour in Norwegian and Icelandic in the Children´s Library at the Nordic house. The stories will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! where we celebrate his 50-year-old birthday and Gunilla Bergström’s authorship. The stories will centre around Alfie Atkins everyday life and […]

Sunday Story Hour – Swedish

The whole family is welcome to our Swedish Sunday Story Hour in the Children’s Library at the Nordic house. A birthday-related story about Alfie Atkins will be read first in Swedish at 11 am to celebrate his 50-year-old birthday and our new exhibition Congratulations Alfie Atkins! This is the first story hour of the autumn […]

Lausar stöður fyrir starfsnema

Lausar stöður fyrir starfsnema (Tök á minnst einu norrænu tungumáli er nauðsynlegt fyrir þessa stöðu). För 2023 söker vi tre praktikanter inom tre separata program.  Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, […]

KYNNING Á STYRKJAMÖGULEIKUM: NORDPLUS ÍSLAND

Langar þig að sækja um styrk í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar? Nordplus er stærsta menntaáætlun Norðurlandanna og inniheldur fimm undiráætlanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, fullorðinsfræðslu, á háskólastigi, á sviði tungumála Norðurlandanna og svo áætlun sem vinnur þvert á skólastig. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er 1. febrúar 2023 og því býður Rannís – Rannsóknamiðstöð Íslands […]

KYNNING Á STYRKJAMÖGULEIKUM: NAPA – GRÆNLAND

Ertu með hugmynd? Hefur þú áhuga á samstarfi norðurslóða eða norrænu menningarsamstarfi með áherslu á Grænland? Viltu vita meira um norræna fjármögnunarmöguleika? Norræna stofnunin á Grænlandi (NAPA) sér um tvær mismunandi styrktaráætlanir sem eru bæði fyrir bæði einstaklinga og stofnanir. Menningarsjóðsáætlunin styrkir verkefni á sviði lista og menningar en Norræna Samstarfsáætlun Norðurslóða hefur víðtækari áherslur […]

FURÐUVERUR – Fjölskyldustund

Hvaða leyndardóma geyma furðuverur Mariu Primachenko? Úkraínska listakonan Maria Primachenko er þekkt fyrir einstakan stíl og furðuverur hennar mynda sérstakan myndheim sem gestum er boðið að kafa ofan í. Gestum er boðið að gera tilraunir til þess að gera sínar eigin furðuverur með hennar stíl og aðferðir til hliðsjónar. Með hjálp safnkennara verða gerðar tilraunir […]

Ukrainians in Iceland: Cup of coffee meeting

In Ukrainian below Russia’s invasion of Ukraine has forced millions of Ukrainians to flee their homes in search of safety. Many have taken refuge in Iceland.   Being away from home, in a foreign country with a new way of life and language, there is a particulary acute need to communicate with compatriots. The Nordic […]

Til hamingju Einar Áskell!

Hipp, hipp, húrra! Einar Áskell! Ein vinsælasta og ástsælasta barnabókapersóna Svíþjóðar er að verða 50 ára gamall.   Af því tilefni heiðrum við Einar Áskel og hinn margverðlaunaða rithöfund og teiknara, Gunillu Bergström og höldum upp á afmælið hans með nýrri sýningu á barnabókasafni Norræna hússins. Sýningin er unnin í samvinnu við sænska sendiráðið og […]

Oumuamua – the post-anthropocentric sound of the world

OUMUAMUA is a dialogical experiment that investigates the extent to which our perception of musical traditions and even of sounds can be freed from constricting cultural attributions and evaluations. Through a radical shift in perspective, it creates sonic (dis)orders, on the basis of which a hierarchy-free, anarchic, post-anthropocentric communication between the sound sculpture and its […]

ENTIRE PROGRAM of GOETHE MORPH*ICELAND 2nd-15th September

How We Always Wanted To Have Lived Welcome & Morph with us! CLICK HERE FOR PROGRAM Þvermenningarlegt framtak Goethe stofnunarinnar í samstarfi við Norræna húsið í Reykjavík Listamenn, listrænir stjórnendur og hugsuðir á Íslandi, í Þýskalandi, Kenía og Malí hafa fyrir tilstilli Goethe Morph* Iceland hver á sinn hátt glímt við spurninguna um How We […]

Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022

Gróðursetning á marhálmi í Danmörku, endurheimt á framræstu votlendi á Íslandi, elsta UNESCO-lífhvolf sem enn er til í Svíþjóð og sjálfboðasamtök sem endurheimta ár og vatnsföll í Finnlandi. Alls eru sex verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs sem í ár leggur áherslu á náttúrumiðaðar lausnir. Sex tilnefningar Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022: Sund Vejle Fjord (Danmörk) […]

Fundur Fólksins 2022

Sjá dagskrá Norræna hússins á Fundi Fólksins hér fyrir neðan: Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálafólks og frjálsra félagasamtaka, þar sem lýðræði og opin skoðanaskipti eru leiðarstefið. Markmið fundarins er að skapa meira traust og skilning á milli ólíkra aðila samfélagsins án þess að vera föst í […]

Velkomin á setningu Lettneska skólans í Reykjavík

Velkomin á setningu Lettneska skólans í Reykjavík í Norræna húsinu þann 26. ágúst kl. 19:00. Forseti Lettlands og eiginkona hans, sendiherra Lettlands í Noregi, munu heiðra okkur með nærveru sinni og kynnast starfsemi skólans. Viðburðurinn er ætlaður einstaklingum og fjölskyldum með börn. Þeir sem hafa ekki skráð börn í skólann geta gert það hér: https://www.surveymonkey.com/r/XWC96Z5 […]

Sársauki Norðurslóða! – Vestnorræni dagurinn 2022

Sársauki Norðurslóða! Vestnorræni dagurinn 2022 WATCH LIVESTREAM / HORFA Á BEINT STREYMI Í tilefni af Vestnorræna deginum 2022 höfum við boðið rithöfundinum Jessie Kleemann til landsins og tekur hún þátt í dagskránni síðdegis. Vegleg dagskrá verður í boði og hefst dagurinn með með opinni málstofu í Veröld (Háskóla Íslands) þar sem vísindamenn og stjórnmálamenn vilja […]

Alþjóðleg ljóðadagskrá 

Alþjóðleg ljóðadagskrá Miðvikudaginn 31. ágúst kl. 19 verður alþjóðleg ljóðadagskrá í Norræna húsinu með skáldum frá Íslandi, Finnlandi, Svíþjóð og Mexíkó. Um leið kemur út ljóðakver með ljóðum þessara skálda, á íslensku og frummálum, sem selt verður á staðnum. Á tímum heimsfaraldurs, stríðsátaka og náttúruvár er mikilvægt að minna okkur á að við erum manneskjur […]

Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022

Tilkynnt verður um tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs fimmtudaginn 1. september. Sjáið þau einstöku norrænu verkefni sem hljóta tilnefningu. Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 er „Náttúrumiðaðar lausnir – alhliða svar við hinum stóru umhverfisáskorunum samfélagsins“. Athöfnin þar sem tilkynnt verður um tilnefningar ársins 2022 fer fram í Norðurlandahúsinu í Færeyjum fimmtudaginn 1. september klukkan 14 að íslenskum […]

Þjóðhátíðardagur Úkraínu í Norræna húsinu

Norræna húsið fagnar úkraínska þjóðhátíðardeginum  Að tilefni úkraínska þjóðhátíðardagsins bjóðum við gestum að fagna með okkur í Norræna húsinu og upplifa úkraínska menningu í gegnum tónlist, myndlist, föndur og mat.   Dagskráin er sem hér segir:    Úkraínskir réttir sem gerðir eru í samstarfi við SONO matseljur veitingarstað Norræna hússins.   15:00 Fánavinnustofa fyrir fólk á öllum aldri, […]

Dagur á mörkum veruleika og ímyndunar í heimi Tove Jansson

Dagur á mörkum veruleika og ímyndunar í heimi Tove Jansson Tove Jansson – listamaðurinn, rithöfundurinn, ljóðskáldið, leikskáldið og myndasöguhöfundurinn bjó yfir hugrekki sem birtist bæði í höfundarverki hennar og einkalífi. Enn veita verk hennar rithöfundum og öðrum listamönnum ómældan innblástur. Gerður Kristný bregður upp heillandi dagskrá um Tove Jansson með listafólki og fræðimönnum. Hér má […]

Heima/Дім/Home Menningarnótt – Sýningarstjóraspjall

Heima/Дім/Home Menningarnótt – Sýningarstjóraspjall Menningarnótt 2022 tekur sýningarstjórinn Iryna Kamienieva á móti gestum milli klukkan 13:00 – 14:00. Iryna mun spjalla við gesti um sýninguna  Heima/Дім/Home og þá listamenn sem eiga verk á sýningunni. 20. Ágúst er jafnframt síðasti sýningardagur sýningarinnar og er húsið opið frá 10:00- 17:00. Stjórnarskrársvæði Úkraínu er heimili 43.544.250 manns. Hins vegar, síðan rússnesk-úkraínska stríðið hófst árið 2014 […]

Sumarlestur í skálanum

Norræna húsið býður til sumarlesturs í skála Norræna hússins úti við litla birkilundinn. Þema viðburðarins er ábyrgð mannsins á sjálfum sér, í samböndum og lífinu öllu. Höfundarnir þrír takast á við þessi málefni af dýpt og húmor.  Hægt verður að kaupa léttar veitingar frá Sónó. Þóra Hjörleifsdóttir er rithöfundur sem býr og starfar í Reykjavík. […]

Sögustund á sunnudögum – danska | Lana Hansen

Öll fjölskyldan er velkomin á danska Sögustund á sunnudegi sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Grænlenski rithöfundurinn Lana Hansen les úr bók sinni Sila. Sila er gamalt grænlenskt orð sem þýðir bæði veður og orsök. Orðið Sila nær því bæði yfir umhverfisvernd og vitund dagsins í dag en varð til áður en loftslagsbreytingar á […]

VídjóDANS

Ókeypis tveggja daga dans- og vídeó vinnusmiðja 12 ára og eldri Tónleikasalur Föstudag 2. september kl. 16:00 – 18:00 og laugardag 3. september kl. 10:00 – 15:00 (með ókeypis hádegisverði) Í þessari vinnustofu gefst þátttakendum tækifæri til að kanna hvernig líkamar, landslag, hreyfingar og myndavélar mætast. Með aðstoð kennarans Janne Gregor mun hver nemandi þróa […]

Hverrar þjóðar eru fuglar? Vinnusmiðja fyrir börn

Ókeypis tveggja daga smiðja fyrir börn. Staðsetning: Skálinn, Gróðurhús og útisvæði Norræna hússins ATH NÁMSKEIÐIÐ ER NÚ FULLBÓKAÐ Óðinshaninn býr sér heimili á Íslandi í nokkra mánuði á ári þar sem hann byggir sér hreiður og elur upp unga. Aðra mánuði ársins dvelur óðinshaninn á ströndum Arabíuskagans eða við strendur Vestur-Afríku. Miðað við aðra fugla […]

Growing Body of Evidence

OPNA SÝNINGASKRÁ (Á ENSKU) Listamennirnir Aneta Grzeszykowska, Colette Sadler og VARNA skoða í þessari sýningu hugtök eins og líkamleika, hið manngerða og tilbúna og það hvernig litið er á (manns)líkamann sem forsendu og flytjanda þekkingar. Afbygging sjálfsmyndar, líkamlegt minni og endurheimt innlifaðra athafna eru gegnumgangandi þemu í sýningunni. Hugleiðingar um uppsafnaða þekkingu mannslíkamanns og tengsl […]

UNEXPECTED LESSONS #2 – Decolonizing Nature 

What makes nature the other? What role does the decoupling of nature and culture play? And how can we decolonize our view of the world? The performative conference UNEXPECTED LESSONS #2 – Decolonizing Nature will focus on anti-colonial approaches to nature – both in Kenya and Iceland – against the backdrop of the relations between […]

Growing Body of Evidence: Opening event

Welcome to the Opening of „Growing Body of Evidence“ 10th September, 17:00 (5pm). Growing Body of Evidence: In this art installation, artists Aneta Grzeszykowska, Colette Sadler and VARNA reflect on aspects of corporeality, artificiality and the identity of the (human) body as a harbinger and carrier of knowledge. Opening remarks: 17:30 Spinning Rooftops Performance by […]

Morph*talks: Conversations

Morph*talks marks the starting point of the growing body of ideas coming together in the transcultural initiative Goethe Morph* Iceland: How we always wanted to have lived. Through conversations with and activations by artists, thinkers, and creators, morph*talks opens a discursive space to think collectively about a future morphology of living, embodied thinking, and the […]

Spinning Rooftops: Súludans á þaki Norræna hússins

Pole dance performance by FRZNTE on the rooftop of The Nordic House, Reykjavík.  FRZNTE combines performative, choreographic, and sculptural elements in her pole performances, often referencing the architectural context. Her body looping and moving around the pole becomes a kinetic sculpture and gesture of empowerment. The mostly scantily clad body is by no means merely for […]

NEXT… II (MALI/ICELAND): Dansviðburðir og vídeó

In the video dance project next… II (Mali/Iceland) the dance artists Charmene Pang and Kettly Noël will enter into a dialogue through performative video letters. Situated in different countries on different continents, Kettly Noël in Bamako, Mali, and Charmene Pang in Reykjavík, Iceland, the artists engage with the soils and climates of the two countries, […]

Skynjun Jarðar

Verið velkomin að skoða og njóta „Skynjun Jarðar“ Fjölskynjunar innsetningu sem staðsett er í Gróðurhúsinu við Norræna húsið í Reykjavík. Innsetningin verður opin almenningi frá 12:00 til 17:00, 10. til 14. ágúst. Íslensk mold geymir sérstæða sögu. Þó að vikur, rauðbrún mold og svartur sandur sé algengur á Íslandi er ekki svo á jörðinni allri.  Hver […]

Walther von Goethe Foundation – Viðburðir

The artistic collective Walther von Goethe Foundation presents: One part of the public research project by the Walther von Goethe Foundation will focus on the compositions of Goethe’s grandson Walther and the questions of success, significance and failure. Who and what is considered significant or insignificant? Walther Wolfgang Freiherr von Goethe was a German chamberlain and […]

Heima/Дім/Home – úkraínsk ljósmyndasýning

Heima/Дім/Home Ljósmyndasýning í Norræna húsinu.   Stjórnarskrársvæði Úkraínu er heimili 43.544.250 manns. Hins vegar, síðan rússnesk-úkraínska stríðið hófst árið 2014 og nú eftir innrás Rússa í febrúar 2022 hafa margir Úkraínumenn misst heimili sín og aðrir endurskoðað skilgreiningu sína á því hvað heimili er. Á þessari sýningu bjóðum við gestum að kynnast okkar eigin skynjun […]

Vængjabakpokinn: Vefir skynjana – ókeypis vinnustofa

Ókeypis vinnustofa fyrir fólk á öllum aldri með ólík áhugasvið á borð við umhverfismálefni, myndlist, framtíðarsýn og fugla. Horfa á myndband. Í smiðjunni gefst þátttakendunum færi á að búa til í sameiningu ímyndaða frásögn með því að rýna í GPS gögn frá farfuglum.  Í vinnustofunni verður fylgt eftir ferðum hvíts storks sem heitir Jónas. Þátttakendur […]

Hinsegin söngljóðasúpa í Norræna húsinu

Sumartónleikaröðin Söngljóðasúpa í Norræna húsinu heldur áfram 4. ágúst næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Sónó matseljur, Reykjavíkurborg, Norræna húsið og Óperudaga. Tónleikarnir eru einnig á dagskrá Hinsegin Daga. Tónleikagestum er boðið upp á ljúffenga súpu frá klukkan 18:00 hjá Sónó matseljum í Norræna húsinu áður en tónleikarnir hefjast klukkan 19:30. Íris Björk Gunnarsdóttir óperusöngkona og […]

Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa – leiðsögn um styrki

Bókaðu einstaklingsfund með ráðgjafa! Umsóknarlotur haustsins fyrir norrænu sjóðina eru eru hafnar! Í ágúst mun Norræni menningarsjóðurinn (Nordic Culture Point) betrumbæta upplýsingar um styrkjarmöguleikana og bjóða upp á að bóka netfund með ráðgjafa. Hægt verður að bóka fundi 23. og 24. ágúst og velja annað hvort almennar upplýsingar um styrktarsáætlanir eða ráðgjöf vegna tiltekins styrktarforms. […]

Skrímsli og draugar hánorðursins – ókeypis vinnustofa

Ókeypis vinnustofa fólk á öllum aldri með ólík áhugasvið á borð við kortagerð, myndlist, þjóðfræði,  umhverfismálefni og alþjóðastjórnmál Horfa á myndband. Vinnustofan Skrímsli og draugar hánorðursins býður þátttakendum að skoða, leita og hugsa um nýjar leiðir í kortagerð. Smiðjan snýst um að kortleggja umhverfi hlutar, sögu eða hljóðs og markmiðið er að finna upp nýjar […]

Samstarf Norræna hússins og Artists at Risk

Við bjóðum úkraínska sýningarstjórann Yuliiu Sapiha velkomna til Íslands. Yuliia er nú starfandi sýningarstjóri í Norræna húsinu í Reykjavík eftir að hún flúði stríðið í Úkraínu í júlí 2022. Hún kemur til Norræna hússins í gegnum verkefnið Artists at Risk (AR). Yuliia er sjálfstætt starfandi sýningarstjóri sem vinnur fyrst og fremst með borgarrými, listina sem […]

Leiðsögn á Löngum Fimmtudegi – Tilraun: Æðarrækt

LEIÐSÖGN MEÐ SÝNINGARSTJÓRA OG LISTAMANNI Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Tilraun: Æðarrækt, fimmtudaginn 28.júlí kl 17:00. Annar af sýningarstjórum sýningarinnar, Rúna Thors og listamaðurinn Eygló Harðardóttir leiða gesti um sýninguna. Tilraun: Æðarrækt er þverfagleg sýning um sjálfbært sambýli æðarfugla og manna á Íslandi, í Danmörku og Noregi. Sýningin er byggð á rannsókn á fuglinum […]

Leiðsögn á Löngum Fimmtudegi – Tilraun: Æðarrækt

LEIÐSÖGN MEÐ SÝNINGARSTJÓRA OG LISTAMANNI Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna Tilraun: Æðarrækt, fimmtudaginn 30 júní kl 17:00. Annar af sýningarstjórum sýningarinnar, Hildur Steinþórsdóttir og listamaðurinn Kristbjörg María Guðmundsdóttir leiða gesti um sýninguna. Tilraun: Æðarrækt er þverfagleg sýning um sjálfbært sambýli æðarfugla og manna á Íslandi, í Danmörku og Noregi. Sýningin er byggð á rannsókn […]

HJÓLIÐ V: Allt í Góðu

HJÓLIÐ er röð sumarsýninga sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir hjóla- og göngustígum í hverfum borgarinnar. HJÓLIÐ V: ALLT Í GÓÐU er fimmti og síðasti áfangi í sýningarröðinni sem sett eru upp á fimmtíu ára afmælis félagsins árið 2022. Verk sýningarinnar dreifast víðsvegar um hverfi 101, 102 & 107. […]

Norrænt málþing um tungumál og snjallforrit

Hvernig geta tæknilausnir stuðlað að auknum norrænum tungumálaskilningi? Geta snjallforrit aukið áhuga ungs fólks á norrænu málunum? Hvaða þátt á enska í því að kunnátta ungs fólks í tungumálum nágrannalandanna fer minnkandi? Þann 27. júní verður haldið spennandi norrænt málþing um tungumál í Reykjavík. Málþingið verður einnig sýnt í beinu streymi. Tungumálaskilningur innan Norðurlanda er […]

Miðsumarhátíð í Norræna húsinu!

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að fagna með okkur ‘Midsommar’ þann 24. júní kl 15:00-19:00. Löng hefð er fyrir því að Norræna húsið í Reykjavík bjóði til Miðsumarhátíðar og í ár verður hátíðin uppfull af skemmtilegum uppákomum, blómum, tónlist og mörgu fleiru fyrir bæði börn og fullorðna. Veitingastaðurinn Sónó býður upp á góðan mat og hressandi […]

PIKKNIKK – ÁSLAUG DUNGAL – 24. JÚLÍ

PIKKNIKK ókeypis tónleikaröð í sumar!  ÁSLAUG DUNGAL (IS) spilar þann 24. júlí.  Áslaug Dungal er nemandi við nýmiðla tónsmíðar í LHÍ og gaf út sína fyrstu stuttskífu í janúar síðastliðinn. Hún hefur verið að spila með skólafélögum sínum og haldið nokkra tónleika með þeim. Hún mun ýmist spila lög af plötunni og einhver nýsamin, og lofar […]