Tíu risar í myndlist – Heil öld af úkraínskri myndlist


Alvar Aalto
Aðgangur ókeypis

Ókeypis námskeið fyrir 14 ára og eldri

Nemendur læra um úkraínska myndlist á 20. og 21. öldinni, kennt af úkraínska listfræðngnum Yuliia Saphia. Hver kennslustund leggur áherslu á ólíka miðla svo sem vatnsmálun, klippimyndir og sprey málingu.

Dagsetningar námskeiðs eru:
13. Nóvember kl. 13:00
20. Nóvember kl. 14:30
27. Nóvember kl. 13:00
4. Desember kl. 14:30
11. Desember kl. 13:00

 

Skráning með því að senda tölvupóst til: hrafnhildur@nordichouse.is.