Kynning á auka styrkveitingu til vinnustofa – ONLINE


Nordic Culture Point býður til netfyrirlestrar þar sem auka styrkveiting til Norrænna vinnustofa (residensía) fyrir úkraínska listamenn verður kynnt.
Fyrirlesturinn fer fram á netinu via TEAMS, þriðjudaginn 11. Október klukkan 14:00 að finnskum tíma.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og hægt verður að spurja spurninga.

Nauðsynlegt er að skrá sig – það gerið þið hér: https://teams.microsoft.com/…/MwgRCzyJ9UqRx39TZo9s7w