Höfundakvöld: Garðurinn dafnar þegar hann fær smá blóð

Beinir Bergsson (FÆR) og Sofie Hermansen Eriksdatter (DK)

Þann 5. október stendur Norræna húsið fyrir Höfundakvöldi þar sem Beinir Bergsson og Sofie Hermansen Eriksdatter munu ræða saman um verk sín. Með texta kanna báðir höfundar tengslin milli náttúru, næmni og líkamlegra langana.