Skógarsöngurinn – Fjölskyldustund


13:00–15:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Gestum vinnustofunnar gefst færi á að kynnast frábærum íbúum úkraínskra skóga, sem bygðir eru á þjóðsögum, í gegnum leikritið Skógarsöngurinn. Verkið er eftir Lesiu Ukrainka og var skrifað árið 1911 og fjallar um álfadís sem fellur fyrir venjulegum manni.
Búið verður til umhverfi – leikhússvið- með vatnslitum og boðið verður upp á leir til að móta skógarverur til að koma fram á sviði.

Við hvetjum áhugasamar fjölskyldur til að mæta klukkan 13:00 til að fá stutta kynningu á sögunni og goðsögnum á bak við verurnar á úkraínsku, íslensku, dönsku og ensku.

Úkraínski sýningarstjórinn Iryna Kamieniev og íslenskur menningarmiðlari Hrafnhildur Gissurardóttir munu aðstoða við miðlun smiðjunnar.

Vinnustofan fer fram á dönsku, ensku, íslensku og úkraínsku.

UKR

Лісова пісня – сімейний воркшоп

Дослідіть українську літературу та міфологію через п’єсу „Лісова пісня“, написану Лесею Українкою у 1911 році. Гості познайомляться з фантастичними мешканцями українських лісів та створять театральну сцену, використовуючи акварель для фону та глину для формування мініатюрних лісових істот, які виступатимуть на сцені.

Ми запрошуємо сім’ї прийти о 13:00 для короткого знайомства з історією та міфами, що стоять за цими істотами, українською, ісландською, данською та англійською мовами.

Допомагатимуть у проведенні майстер-класу українська кураторка Ірина Каменєва та ісландська культурна медіаторка Графнхілдур Гіссурардоттір