KYNNING Á STYRKJAMÖGULEIKUM: NAPA – GRÆNLAND


17:00 -19:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Ertu með hugmynd? Hefur þú áhuga á samstarfi norðurslóða eða norrænu menningarsamstarfi með áherslu á Grænland? Viltu vita meira um norræna fjármögnunarmöguleika?

Norræna stofnunin á Grænlandi (NAPA) sér um tvær mismunandi styrktaráætlanir sem eru bæði fyrir bæði einstaklinga og stofnanir. Menningarsjóðsáætlunin styrkir verkefni á sviði lista og menningar en Norræna Samstarfsáætlun Norðurslóða hefur víðtækari áherslur innan norræna samstarfsins.

Verið velkomin á kynningu í Norræna húsinu með Pauliina Oinonen frá NAPA um þá styrkjarmöguleika sem eru í boði, Þriðjudaginn 27. September milli klukkan 17:00 – 19:00.
Hægt verður að bóka einstaklingsráðgjöf og er æskilegt að senda tölvupóst til: pauliina (at) napa.gl

Við bjóðum uppá kaffi og notalega stemmningu.
Velkomin!