#1 Upplýsingafundur Loftslagsverkfallsins – Röskun mannkyns

Loftslagsverkfallið blæs til þriggja upplýsingafunda í ljósi stöðu loftslagsmála í heiminum. Okkur til halds og trausts verða þrír sérfræðingar í loftslagsmálum og sjálfbærni: -Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar Fróða um sjálfbæra þróun við HÍ -Halldór Björnsson, formaður Vísindanefndar um loftslagsbreytingar -Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Einnig verða erindi frá fjölbreyttum gestum. Fundarstjóri er Tinna Hallgrímsdóttir, […]