16sep. 20:00 Tónleikar Klassík í Vatnsmýrinni : Eyrar-rósir Klassík í Vatnsmýrinni er tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna – klassískrar deildar FÍH í samvinnu við Norræna húsið. Tónleikaröðin leggur áherslu á norrænt og alþjóðlegt samstarf. Markmiðið með tónleikaröðinni er að gefa áheyrendum tækifæri til að hlýða á fyrsta flokks innlenda og erlenda listamenn með áherslu á „einleikarann“ annars vegar og „kammertónlist“ hins vegar. Til ánægjuauka fjalla flytjendur um efnisskrána á tónleikunum.
20sep. 15:15 Tónleikar 15:15 tónleikasyrpan Miðaverð er 2000 kr. en 1000 kr. fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn.
21jún. 15:00 Tónleikar Soffía Björg Pikknikk tónleikaröðin er hugljúf tónleikaröð sem fer fram í gróðurhúsi Norræna hússins.
10jún. 20:00 Tónleikar Klassík í Vatnsmýrinni Klassík í Vatnsmýrinni er tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna – klassískrar deildar FÍH í samvinnu við Norræna húsið.