Do Re Mi- Tónleikar


18:00

Tónleikar lengra kominna nemenda verða í Norræna húsinu þriðjudaginn 23. febrúar kl. 18:00.

Leikin verða verk eftir Arutiunian, Bach, Beethoven, Eric Clapton, Chopin, Glazonov, Grieg, Machadom Monti, Mozart, Saint-Seans, Schostakovits, Schubert, Tolou. Frábært tækifæri fyrir yngri nemendur að koma að hlusta á þá eldri leika í fallegum sal með góðum hljómburði.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.