Airwaves í Norræna húsinu -Streymi


 

Öllum tónleikunum verður streymt hér á síðunni.

Norræna húsið býður að venju upp á öðruvísi utandagskrá á Iceland Airwaves.  Nokkrar áhugaverðustu hljómsveitir norðursins munu  að þessu sinni leika í nýju og sérhönnuðu tónlistarrými í kjallara Norræna hússins. Tónleikasalinn höfum við valið að kalla Svarta boxið. Verið velkomin á fjölbreytta dagskrá  þar sem tónlistin og nálægð við listafólkið er í fyrirrúmi.

 

PROGRAM:

Wednesday
15:00 Aragrúi
16:00 Morning Bear (US)
17:00 My Brother is Pale
18:00 Dikta

Thursday
13:00 Vio
14:00 Wesen
15:00 Shelita Burke (US)
16:00 Moonbow (UK)
17:00 Dad Rocks (DK)
18:00 Dj. Flugvél og geimskip

Friday
12:00 Stafrænn Hákon
13:00 Hey Lover (US)
14:00 Jerry Joseph (US)
15:00 ÍRiS
16:00 Sturle Dagsland (NO)
17:00 Dalí
18:00 Østfrost (NO)

Saturday
13:00 Avóka
14:00 Different Turns
15:00 One Week Wonder
16:00 Centric (UK)
17:00 Bee Bee & The Bluebirds
18:00 Kiriyama Family

Sunday
14:00 Man in Between
15:00 Teitur Magnússon
16:00 Rouge Valley (US)
17:00 Hinemoa
18:00 Árstíðir