Lýðháskólanám í Færeyjum september – desember 2017 Lýðháskólinn í Færeyjum býður tveimur ungmennum frá Íslandi skólavist, þeim að kostnaðarlausu. skráning á: haskulin@haskulin.fo Hefur þú áhuga á því að fara í Lýðháskóla í Færeyjum? Þá er þetta kjörið tækifæri fyrir þig. Í Lýðháskóla Færeyja er engin námsáætlun, engin próf og engin pressa. Í Lýðháskóla Færeyja færðu […]
Tilkynningar
Listaverkauppboð til styrktar Ordskælv
Listaverkauppboð fyrir Ordskælv verður haldið 18. september kl. 15:30-17:oo (dönskum tíma) í Árósum. Hægt er að fylgjast með uppboðinu á Facebook síðu Ordskælv: fb.com/ordskaelv Nánari ypplýsingar á dönsku: Med originale værker af anerkendte nordiske kunstnere som Knud Odde (DK), Gabríela Friðriksdóttir (IS), Patrik Gustavsson (SE). Download katalog over alle værker på www.ordskaelv.org fra den 5. september. […]
Open Call – órafmagnað Iceland Airwaves Off-venue
Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í órafmögnuðum Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 3. nóvember 2017. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru […]
Norræna húsið óskar eftir lærlingum
Langar þig að vera lærlingur hjá Norræna húsinu? Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Hæfniskröfur Gerð er krafa um framúrskarandi kunnáttu í sænsku, dönsku eða norsku ásamt kunnáttu í ensku. Mikilvægt er að einstaklingurinn […]
Níu skúlptúrar í marmara og gleri í Nauthólsvík
Níu skúlptúrar í marmara og gleri Verði öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Capture the Blue eftir norska listamanninn Torild Malmedal í Nauthólsvík. Sýningin verður til sýnis frá 18. júní til 16. ágúst 2017. Norski sendiherran Cecilie Landsverk opnar sýninguna formlega kl. 15:00. Fram koma, tónlistarkonan Björg Brjánsdóttir, Knut Ødegaard ljóðsskáld og dansarar stíga sporið við tónlist […]
Sérfræðingur á sviði þýðinga óskast
Samskiptasvið Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs leitar að sérfræðingi á sviði þýðinga Lýst er eftir íslenskum sérfræðingi á sviði þýðinga til starfa á samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs. Um er að ræða starf á skrifstofu Norðurlandaráðs og ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn. Í starfinu felast fjölbreytileg þýðingatengd verkefni í norrænu umhverfi. Vinnutungumál skrifstofunnar eru danska, norska og sænska […]
Volt- nýr menningar- og tungumálastyrkur fyrir börn og ungmenni
Volt- nýr menningar- og tungumálastyrkur fyrir börn og ungmenni Nordisk kulturkontakt er að fara af stað með nýja norrænan styrkj sem hefur það markmið að markaðssetja menningu og listir frá börnum og ungmennum. Styrkurinn heitir Volt og er umsóknarfresturinn frá 4. maí til 8. júní. Frekari upplýsingar hér fyrir neðan á ensku: The Nordic Council of Ministers […]
Páskaopnun
Norræna húsið og Aalto Bistro hafa opið alla páskana. Bókasafnið er lokað föstudaginn langa 14. apríl og á páskadag 16. apríl. Gleðilega páska og verið velkomin í Norræna húsið. Viðburðardagatal
AALTO BISTRO VANTAR LIPURT ÞJÓNUSTUFÓLK!
Viltu vinna á góðum og litlum veitingastað í einu fallegasta húsi borgarinnar, Norræna húsinu? ÞÁ ER AALTO BISTRO AÐ LEITA AÐ ÞÉR! AALTO Bistro er að leita að góðum þjónum með reynslu til að vinna með sér í litlum og samhentum hópi. Snyrtimennska, glaðværð, fágun og íslenskukunnátta skilyrði. Sendið upplýsingar og fyrirspurnir á aalto@bordstofan.is www.aalto.is
OPIÐ fyrir UMSÓKNIR: Pikknikk Tónleikaraðar Norræna hússins
Vilt þú spila tónlist í Vatnsmýrinni í sumar? Pikknikk Tónleikaröðin er einn vinsælasti viðburður Norræna hússins og fastur liður í menningardagskrá þess. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins á sumrin og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana og einkum vinsælt er að sitja á […]
Alþjóðasamvinna á krossgötum – kall eftir ágripum
Hvert stefnir Ísland? Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Félag stjórnmálafræðinga og Norðurlönd í fókus kalla eftir ágripum að erindum fyrir ráðstefnu sem haldin verður miðvikudaginn 19. apríl næstkomandi. Ráðstefnunni er ætlað að velta upp spurningum tengdum breyttu valdajafnvægi í heiminum og stöðu lítilla ríkja í alþjóðakerfinu í dag. Hvaða áhrif hefur breytt valdajafnvægi […]
Norræna húsið óskar eftir að ráða bókara
Norræna húsið óskar eftir að ráða bókara Starfið sem er bæði fjölbreytt og krefjandi felur meðal annars í sér fjárhagsbókhald, flokkun og merkingar reikninga, innheimtu, samþykktarferla og afstemmingar ásamt öðrum tilfallandi verkefnum tengdum bókhaldi. Menntunar – og hæfniskröfur: * Menntun sem nýtist í starfi * Reynsla af færslu bókhalds og afstemmingum nauðsynleg * Þekking á […]
Opið fyrir tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017
Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs að þessu sinni eru verkefni sem færa okkur nær úrgangslausu samfélagi. Allir geta sent inn tilnefningar til verðlaunanna. Verðlaunahafinn verður tilkynntur á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki þann 1. nóvember 2017. Reglur um tilnefningar Umhverfisverðlaunin eru veitt norrænu fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem gengið hefur á undan með góðu fordæmi með því að […]
Norðurlandahúsið í Færeyjum óskar eftir verkefnastjóra
Nordens Hus på Færøerne søger en projektleder Vil du arbejde med at afvikle møder og konferencer, udvikle Nordens hus som et fremragende konferencested og en spændende destination til rejsende på Færøerne og gå aktivt ind i arbejde med Nordens Hus’ hjemmeside og placering på de sociale medier? Er du interesseret i et dynamisk arbejde hvor […]
Gleðilega hátíð.
Lokað vegna viðgerða 2. -13. janúar 2017
Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað 2. – 13. janúar vegna viðgerða og viðhalds. Sjá viðburðardagatal Norræna hússins í janúar
VEGAN JÓLAMATSEÐILL
Vegan jólamatseðill Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara á AALTO Bistro Forréttur Sveppakæfa á stökkum kryddjurtarklatta með jarðaberja-döðlusalati Aðalréttur Heitreykt eggaldinpaté, innbakað í smjördeigi. Borið fram með rauðbeðu-berjasalati, léttbrúnuðum kartöfluteningum og mandarínusósu. Milliréttur Vatnmelónu- granateplasorbert Eftirréttur Ris a la Mande * FORRÉTTUR: Sveppakæfa á stökkum kryddjutaklatta með jarðaberja-döðlusalati SVEPPAKÆFA 100 gr kasjúhnetur 1 bolli vatn 1 stk […]
Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition
Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition Open call: Now is the time to find the best Nordic portraits. The portrait competition “Portrait NOW! 2017”, The Carlsberg Foundation’s Portrait Award, is open for entries. The Carlsberg Foundation’s Portrait Award is a bi-annual competition for Nordic artists established in 2007 and presented by […]
Norræna húsið auglýsir eftir verkefnastjóra.
Norræna húsið auglýsir eftir verkefnastjóra í 50% stöðu við umsjón Norðurlanda í fókus og 50% starf við bæði bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Norðurlönd í fókus er samskiptaverkefni undir stjórn samskiptadeildar Norrænu ráðherranefndarinnar sem er ætlað að vekja athygli á stefnu og verkefnum á sviði norrænnar samvinnu. Norðurlönd í fókus fjallar um það sem efst er á baugi […]
Hin fimm verðlaun Norðurlandaráðs veitt í Kaupmannahöfn
Katarina Frostenson, Hans Abrahamsen, Joachim Trier, Eskil Vogt, Thomas Robsahm, Arnar Már Arngrímsson og smáforritið „Too Good To Go“ tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Katarina Frostenson hlaut bókmenntaverðlaunin fyrir ljóðabókina Sånger och formler. Í rökstuðningi dómnefndar segir m.a.: „Í ljóðum hennar – sem eru sveigjanleg, þrátt fyrir […]
Við auglýsum eftir tæknikonu/karli í 100% stöðu
Við auglýsum eftir tæknikonu/karli í 100% stöðu Ert þú einstaklingurinn sem við leitum að? – Þú hugsar í lausnum og hefur frábæra þjónustulund – Þú getur haldið ótal boltum á lofti í einu – Þú vinnur skipulega og hefur góða yfirsýn – Þú átt auðvelt með að tileinka þér nýja tækni – Þú ert líkamlega sterk/ur […]
Bókasafnið lokað dagana 4. – 6. júní
Kæru gestir bókasafns Norræna hússins, Barnabókadeild safnsins (Barnahellirinn) verður lokuð frá og með fimmtudeginum 2. júní fram til mánudagsins 13. júní vegna framkvæmda. Hægt verður að skila barnabókum á þeim tíma einnig sem lítið brot af deildinni verður að finna á vögnum á efri hæð safnsins. Við biðjum lánþega okkar, háa sem lága, velvirðingar á […]
Fundur Fólksins
Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Fundar Fólksins. Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð um samfélagsmál og stjórnmál sem haldin verður 2. og 3. september 2016 í Norræna húsinu. Þar munu ólíkir hópar koma saman og ræða þau mál sem á þeim brenna og hvernig samfélag þeir vilja að Ísland verði í framtíðinni. […]
logo fyrir gmail undirskriftina
Skráðu þið í Sumaræfingabúðir hjá Orkester Norden
Orkester Norden 08. – 25. ágúst Sumaræfingabúðir í Álaborg, Danmörku. Tónleikaferðalag í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi Stjórnandi: Lawrence Foste Einleikari: Víkingur Ólafss Nánari upplýsingar um umsóknarferlið annað má finna á: www.orkesternorden.com www.facebook.com/orkesternorden Umsóknarfrestur: 08. maí 2016 Ath nánari upplýsingar eru á ensku. Join us this year – what to do: 1. First, download the audition sheet […]
Verkefnastjóri óskast fyrir Fund fólksins
Verkefnastjóri fyrir Fund fólksins Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra til að sjá um Fund fólksins 2016. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá apríl – 15. september 2016. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið Gerð áætlunar um Fund fólksins 2016 Öflun þátttakenda Samskipti við félagasamtök, þátttakendur og samstarfsaðila Kynningar- og markaðsmál Skipulag […]
Viltu vinna í Norræna húsinu í Færeyjum?
Nordens Hus på Færøerne søger medarbejder til administrationen og receptionen Vi tilbyder Et spændende job med gode muligheder for faglig og personlig udvikling i et godt og levende kulturelt arbejdsmiljø. Arbejdsopgaver Du kommer særlig til at arbejde med opgørelser af husets arrangementer, får ansvar for kasseafregninger og lignende. Udover dette er der tale om deltagelse […]
Norrænir menningarstyrkir
Menningargáttin; Nordisk kulturkontakt Vantar þig styrk? Nánar á vef KKN Umsóknarvefur Norræna menningargáttin eru virk menningarsamtök og nær starfssvið þeirra yfir öll Norðurlöndin. Samtökin starfa á þremur sviðum og eru með þrjár norrænar styrkjaáætlanir: 1. Menningar- og listaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar. 2. Menningartengda ferðaáætlun milli Norður- og Eystrasaltslandanna. 3. NORDBUK styrkjaáætlunina. Menningargáttin tekur virkan þátt í […]
Norræna húsið er lokað yfir hátíðirnar.
Kæru viðskiptavinir, Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2015 til og með 1. janúar 2016.
7. desember lokum við kl. 15:00
Norræna húsið lokar snemma í dag vegna veðurs.
Listamannaspjall- Rauður Snjór
Vertu velkomin á Listamannaspjall 15. nóvember kl. 15:00 – 17:00 í Norræna húsinu. Á sunnudaginn verður listamannaspjall með gestum og gangandi um sýninguna Rauður snjór. Jón Proppe, listfræðingur mun leiða umræður og sýnendur gefa gestum innsýn í verk sín. Viðburðurinn fer fram á íslensku í sýningarrými á neðri hæð hússins. Allir velkomnir. Rauður Snjór– þegar […]
Streymi frá Bestu Norrænu bækurnar!
Hér má sjá streymi í beinni útsendingu frá dagskrá dagsins um Bestu Norrænu bækurnar hér í Norræna húsinu: Streymi Bestu Norrænu bækurnar!
Lokað 29.okt frá kl. 09:00-15:00
Kæru gestir Við viljum vekja athygli á því að Norræna húsið verður lokað fimmtudaginn 29.október frá kl. 09-15 Bestu kveðjur Starfsfólk Norræna hússins.
Verkefnastjóri kynningarmála
Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Norræna húsið leitar að […]
Bókmenntahátíð – úrval
Opið fyrir styrkumsóknir
Opið er fyrir styrkumsóknir í menningar- og listaáætlun Norrænu menningargáttarinnar Kulturkontakt Nord. Nánari upplýsingar á www.kulturkontaktnord.org og eins er hægt að senda fyrirspurnir til Norræna hússins á netfangið gunn@nordichouse.is
Ferðastyrkir
AUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM haustið 2015 Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki haustið 2015 með umsóknarfresti til 15. september n.k. þeir einir koma til greina, sem lokið hafa námi og hyggja […]
Verslunarmannahelgin
Um Verslunarmannahelgina verður Norræna húsið með lokað á sunnudeginum og mánudeginum. Við tökum fagnandi á móti ykkur Þriðjudaginn 4.ágúst.
Fundurinn í beinni!
Við streymum frá þeim viðburðum sem verða í sal Norræna hússins í samstarfi við: www.netsamfelag.is.
Tölvupóstur
Tölvupóstur Norræna hússins liggur tímabundið niðri. Hægt er að ná í starfsfólk í s. 5517030 og senda póst á norraenahusid@gmail.com. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.
Sumaropnun á bókasafninu
Við breytum opnunartíma bókasafnins frá og með 1.júní – 31.ágúst. Opnunartíminn verður þá: Mánudaga – föstudaga kl. 10:00 – 17:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 12:00 – 17:00 Gleðilegan sumarlestur!
Laus störf
Norræna húsið auglýsir eftir bókasafns- og upplýsingafræðingi (75%) Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt […]