Norræna húsið er lokað yfir hátíðirnar

Kæru viðskiptavinir,

Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2018 til 2. janúar 2019.

  • Barnabókaflóðið er lokað frá og með 22. desember 2018 og opnar aftur á nýju ári. Nánari tímasetning kemur síðar.
  • Verslun og móttaka eru lokuð frá og með 23. desember 2018 og opnar aftur 2. janúar 2019.
  • Bókasafnið lokar frá og með 20. desember og opnar aftur 7 janúar.
  • Aalto Bistro er lokað frá og með 24. desember og opnar aftur 2. janúar.

 

Gleðileg jól og gæfuríkt ár 
starfsfólk Norræna hússins