Höfundakvöld: Kirsten Thorup

State of the Nordic Region 2018 Þann 8. febrúar kom út skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar State of the Nordic Region, sem unnin er af Nordregio í Stokkhólmi. Í tilefni af útgáfunni munu Norðurlöndin í Fókus standa fyrir fundi og umræðum um stöðu Íslands eins og hún birtist í skýrslunni í Norræna húsinu kl. 14:00 – 15:15 […]
Þorkell Sigurbjörnsson – Flaututónlist Þorkell Sigurbjörnsson – Flaututónlist er yfirskrift tónleika Íslenska Flautukórsins í 15.15 tónleikaröð Norræna hússins sunnudaginn 22. apríl kl. 15.15. Á tónleikunum verður flutt flaututónlist Þorkels Sigurbjörnssonar í minningu hans. Á efnis skrá eru: Ra’s Dozen – 12 flautur, Til Manuelu – flauta, Dropaspil – 2 flautur, Sicilienne – flauta og gítar, […]
Næturljóð – Bruch, Hindemith, Messiaen, Aquila “Næturljóð“ er yfirskrift tónleika Camerarctica í 15.15 tónleikaröð Norræna hússins sunnudaginn 11.mars kl. 15.15. Camerarctica leikur fjölbreytta efnisskrá eftir Max Bruch, Paul Hindemith, Olivier Messiaen og Miguel del Aquila. Verkin bera öll keim af húmi næturinnar, hvort sem það er Nætursöngur Bruchs fyrir klarinettu, selló og píanó, ljóðrænn og […]
Laugardaginn 17. marts kl. 15:00 verður haldið listamannaspjall. Það er öllum opið og fer fram á ensku. Reykjavik Runway tekur yfir hönnunarbúð Norræna hússins á HönnunarMars. Fjórtán íslenskir hönnuðir, tólf vörumerki saman í markaðsstofu á ferð um heiminn. Viðburðurinn hófst í New York á síðasta ári en poppar nú í Reykjavík. Skartgripahönnun, fylgihlutahönnun, vöruhönnun […]
Leirlistasýning í Alvar Aalto herbergi Norræna hússins eftir finnsku hönnuðina Katariina Guthwert og Laura Pehkonen. Í Norræna húsinu 14.-18. mars 2018. Laugardaginn 17. marts kl. 14:00 verður haldið listamannaspjall. Það er öllum opið og fer fram á ensku. Fyrir HönnunarMars 2018 sýna Katariina Guthwert og Laura Pehkonen keramíkverk sem þær hafa unnið saman útfrá ólíkum […]
Laugardaginn 17. marts kl. 16:00 verður haldið listamannaspjall. Það er öllum opið og fer fram á ensku. Á vinnustofu Weaving Kiosk verður boðið upp á vefstóla og efni til vefnaðar fyrir áhugasama. Textílhönnuðurinn Rosa Tolnov Clausen og fatahönnuðurinn Merja Hannele Ulvinen verða á staðnum, veita innblástur og sýna dæmi um fullbúin verk, sem og vefnað […]
Norræna húsið tekur þátt í HönnunarMars 2018 með fjölbreyttri dagskrá og sýningum í fimm rýmum hússins. Þann 14. mars kl. 19:00 bjóðum við til móttöku í Norræna húsinu með þátttakendum hátíðarinnar, boðið verður upp á veitingar. Sjáumst! Frítt er inn á sýningar hússins yfir hátíðina. Í stóra sýningarsalnum bjóðum við upp á háklassa innanhúshönnun með […]
15:15 Tónleikasyrpan – Ásjónur hjarðpípuleikaranna Sunnudaginn 4. mars verða leikin nokkur blásarasóló íslenskra meistara í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Ásjónur hjarðpípuleikaranna Þá leika þær Eydís Franzdóttir óbóleikari, Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari og Pamela De Sensi sem leikur á altflautu og kontrabassaflautu verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Svein Lúðvík Björnsson, Steingrím Þórhallsson og Hafdísi […]
HÁSKÓLADAGURINN – Noroff School of technology and digital media Komið og hittið okkur í Norræna húsinu á háskóladeginum 3. mars frá kl. 12 – 16 !! Við hlökkum til að koma til Reykjavíkur og taka þátt í Háskóladeginum 3. mars og við vonumst til að hitta þig!! Vinir okkar í Norræna húsinu ætla að taka […]
Lifnaðarhættir Sýningin Lifnaðarhættir er lifandi leikmynd nýlegra verka hönnuða og listamanna sem tengjast Listaháskóla Íslands. Sýningin er sett upp í samtali við hátíðarsýningu Norræna Hússins Innblásið af Aalto. Sýningin er hluti af HönnunarMars 2018. Allt frá ofurraunverulegum órum til umhverfis-holdlegra (eco-sensual) könnunarleiðangra, beinist Lífsform að leiðum til endurnýtingar og endursköpunar (resampling), gagnstæðri fagurfræði (alternative aesthetics) og […]
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Anamnesis eftir finnska myndlistarmann Aki Koskinen. Sýningin opnar fimmtudaginn 1. mars kl. 17:30. Norræna húsið býður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir. Landslag, sérstaklega vetralandslag hefur gengt mikilvægu hlutverki í málverki Aki Koskinen. Tré eru fastur þáttur í verkum hans enda hefur hann ætíð búið við þétt skógarsvæði, eins og […]
REYKJAVÍK DANS FESTIVAL Í SAMSTARFI VIÐ NORRÆNA HÚSIÐ KYNNIR: LISTMUNDUR 10.03.18 Kl.12 – 15 Ókeypis viðburður Hátíðin biður ungmennum Reykjavíkur til listaþjóðfundar, þar sem rætt verður um möguleika listarinnar til breytinga, á okkur sjálfum, hvort öðru og samfélaginu í kringum okkur. Auk þess munu taka þátt fremstu aktívistar og listamenn þjóðarinnar á sviði tónlistar, myndlistar […]
Vilt þú spila tónlist í Vatnsmýrinni í sumar? Pikknikk Tónleikaröðin er einn vinsælasti viðburður Norræna hússins og fastur liður í menningardagskrá þess. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins á sumrin og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana og einkum vinsælt er að sitja á […]
Háskóladagurinn – Námskynning í Norræna húsinu Laugardaginn 3. mars, á háskóladaginn, kl. 12-16 í Norræna húsinu Dreymir þig um nám í Danmörku? Þá bíðst nú frábært tækifæri til að kynnast þeim möguleikum sem í boði eru. Skólarnir sem taka þátt í háskóladeginum á Íslandi eru Syddansk Universitet, Absalon University College, VIA University College, Erhvervsakademi […]
Ingmar Bergman Through the Choreographer’s Eye (SE) Miðvikudagur 28. febrúar kl. 20:00-22:00 Verið velkomin á kvikmyndakvöld tileinkað dansi! Ókeypis inn og hægt að bóka miða TIX.is. Dokumentar (51 min) + Behind the scenes (39 min.) Leikstjóri: Fredrik Stattin Enskur texti Sem leikstjóri var Bergman einna líkastur danshöfundi. Í verkum hans er greinilegt fágað dansmál –fagrar […]
15:15 Tónleikasyrpan – Tónskáldin ungu Caput spilar ný verk eftir sex tónskáld af yngstu kynslóð í 15:15 tónleikaröðinni í Norræna húsinu, sunnudaginn kemur, 18. febrúar. Tónskáldin sem eiga verk á tónleikunum eru; Ásbjörg Jónsdóttir, Birgit Djupedal, Haukur Þór Harðarson, Kjartan Holm, Þórarinn Guðnason og Örnólfur Eldon Einsöngvari á tónleikunum er Gríska söngkonan Sophie […]
Í tilefni af Nordic Film Festival býður Norræna húsið upp á sérstakar skólasýningar fyrir nemendur og kennara. Allar myndirnar eru með enskum texta. Pláss er fyrir 80 nemendur í salnum. Kennurum stendur til boða að nota nota salinn í 30 mín eftir sýningu myndarinnar fyrir umræður. Skráning: info@nordichouse.is (takmarkað pláss). Hægt er að velja um þrjár myndir 1. Skólasýning 26.2. kl.10:00-11:30 (Ætluð […]
Opinn fundur á vegum Frjáls lands í Norræna húsinu 15. febrúar kl. 17 – 19 Á Evrópusambandið, gegnum EES-samninginn, eða Alþingi að stjórna Íslandi. Flutt verða erindi og haldnar umræður um tilskipanir til Alþingis og Stjórnarráðsins um stjórn landsins, og uppsögn EES-samningsins verður rædd. Allir velkomnir!
LÆKKUN KOSNINGAALDURS Umræðufundur Norræna félagsins um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórna í 16 ár í Norræna húsinu, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 12:00 – 13:00. Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórna sem nýtur þverpólitísks stuðnings og ætla má að verði afgreitt á næstu vikum. Þingmálið er lagt fram til […]
Miranda – The Making of a Politician /Miranda – en politiker blir till Frímiðar (SE – 2016) 59 mín – Heimildarmynd Leikstjóri: Mats Ågren Hin 14 ára gamla Miranda er á góðri leið til að verða ung pólitísk stjarna í hægri-populistaflokk „sænskra demókrata“. Flokkurinn er nýr og leiðin upp á topp er greið – að […]
Cave Frímiðar (NO – 2016) 1 klst. 22 mín – Spennumynd 15+ Leikstjóri: Henrik Martin Dahlsbakken Cave fylgir þremur ungum vinum; Charlotte, Adrian and Viktor, sem stefna að því að verða fyrstu mannseskjurnar til að ferðast í gegnum hellakerfi sem staðsett er inní afskektu fjalli. Uppfull af ævintýraþrá hefja þau förina án þess að vita […]
Craigslist Allstars Frímiðar (FI, HOL – 2016) 65 mín – Heimildarmynd – 15+ Leikstjóri: Samira Elagoz Samira Elagoz skipuleggur stefnumót við marga karlmenn í þremur borgum í gegnum vefsíðuna Craigslist. Umgjörðin er einföld; hún kemur með myndavél og kvikmyndar hvernig þau kynnast hvort öðru. Stefnumótin eru raunveruleg og án handrits. Elagoz vefur sinni eigin persónu […]
The Eternal Road / Ikitie Frímiðar (FI – 2017) Leikstjóri: Antti-Jussi Annila 1 klst. 43 mín – Drama Jussi Ketola kemur aftur til Finnlands frá Bandaríkjunum á flótta undan kreppunni miklu. Í stað þess að geta byggt upp framtíð fjölskyldu sinnar verður Jussi að verja sig frá stöðugum ofsóknum finnskra þjóðernissinna. Hann er numinn á […]
Blind Frímiðar (NO – 2014) Leikstjóri: Eskil Vogt 1 klst 36 mín – Drama – 16+ Ingrid sér í draumum sínum hvernig veröldin umhverfis hana lítur út. Skrifstofu mannsins hennar. Uppáhalds veitingastaðinn þeirra….minningar. Það er svo á hverjum morgni er Ingrid vaknar og opnar augun að hún man að hún er blind. Eftir að […]
Frímiðar The Last King/Birkebeinerne 23.2. kl. 19:00 24.2. kl. 16:00 (NO – 2016) Leikstjóri: Nils Gaup 1 klst. 40 mín – Spenna/Ævintýri – aldur 12+ Myndin gerist í borgarastríðinu í Noregi í byrjun þrettándu aldar. Noregskonungur berst fyrir lífi sínu gegn kirkjunnar mönnum. Á dánarbeði sínu býður hann launson sinn velkominn í heiminn á meðan hálf […]
Frímiðar The Last King/Birkebeinerne 23.2. kl. 19:00 24.2. kl. 16:00 Þann 23.febrúar kl. 18:00 er norska sendiráðið á Íslandi með móttöku á undan myndinni (sem hefst kl. 19:00). (NO – 2016) Leikstjóri: Nils Gaup 1 klst. 40 mín – Spenna/Ævintýri – aldur 12+ Myndin gerist í borgarastríðinu í Noregi í byrjun þrettándu aldar. Noregskonungur berst […]
Í tilefni þjóðhátíðardags Sama í dag, 6. ferbúar sýnir Norræna húsið 7 Sámis stories (stuttumyndir) í hátíðarsalnum frá klukkan 12-17. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Boðið er upp á kaffi. 7 samískar örsögur með enskum texta 10 samískar stuttmyndir með enskum texta Ráðlagður aldur: +12 Nánar um myndirnar hér: www.isfi.no/samishorts Sýnishorn
The Wait /Mon de kommer om natten? Frímiðar 26.2. kl. 17 + umræður. (DK – 2016) Leikstjóri: Emil Langballe 58 mín – Heimildarmynd Rokhsar Sediqi er fjórtán ára stúlka sem er á flótta frá Afganistan til Danmerkur ásamt föður sínum, móður og fimm systkinum en hefur beðið í fjögur ár eftir dvalarleyfi. Danska útlendingaeftirlitið efast um að fjölskyldan […]
The Unknown Soldier /Tuntematon Sotilas Frímiðar (FI – 2017) Leikstjóri: Aku Louhimies 3 klst. – Drama-/Stríðsmynd 13+ Óþekktur hermaður segir frá herferð fótgönguliða sem stóð yfir í þrjú ár í Finnska Framhaldsstríðinu. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Väinö Linna og segir frá vináttu, kímni og hvernig lífsviljinn sameinar menn á leið þeirra að vígstöðvunum og til […]
Sami Blood /Sameblod Frímiðar 25.2. kl. 17:00. 27.2. kl. 20:00 (SE – 2016) Leikstjóri: Amanda Kernell 1 klst 50 mín – Drama 11+ Elle Marja er fjórtán ára Sami og hreindýraræktandi. Þegar hún kynnist rasisma fjórða áratugarins í heimavistarskóla byrjar hún að dreyma um betra líf. Til að geta öðlast þetta líf þarf hún að verða […]
Sami Blood /Sameblod Frímiðar 25.2. kl. 17:00. 27.2. kl. 20:00 (SE – 2016) Leikstjóri: Amanda Kernell 1 klst 50 mín – Drama 11+ Elle Marja er fjórtán ára Sami og hreindýraræktandi. Þegar hún kynnist rasisma fjórða áratugarins í heimavistarskóla byrjar hún að dreyma um betra líf. Til að geta öðlast þetta líf þarf hún að verða […]
Ingmar Bergman Through the Choreographer’s Eye /Ingmar Bergman genom koreografens öga Frímiðar (SE – 2016) 51 mín – Heimildarmynd Leikstjóri: Fredrik Stattin Sem leikstjóri var Bergman einna líkastur danshöfundi. Í verkum hans er greinilegt fágað dansmál –fagrar hreyfingar höfuðs eða handar, jafnvel með depli auga. Ósýnileg hönd Bergman er stöðugt að stýra leikaranum í vangadansi […]
The Punk Syndrome/Kovasikajuttu Frímiðar (FI – 2012) Leikstjórar: Jukka Kärkkäinen og J-P Passi 1 klst. 25 mín – Heimildarmynd Kovasikajuttu er heimildarmynd um harðasta pönkband Finnlands, Pertti Kurikan Nimipäivät, sem kom fram á Iceland Airwaves 2016 og tók þátt Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Finna árið 2015. Hljómsveitarmeðlimirnir, Pertti, Kari, Toni og Sami eru allir með þroskaskerðingu en spila tónlist […]
Childhood/Barndom Frímiðar 24.2 kl.12:00 27.2 kl. 16:00 (NO – 2017) 1 klst. 30 mín – Heimildarmynd Leikstjóri: Margreth Olin Barndom er heimildarmynd um börn og hvernig þau leika sér á sínum eigin forsendum. Við fylgjumst með ári í lífi barna á aldrinum 1-7 ára í Aurora leikskólanum. Við fáum að fylgjast með leikjum þeirra, leikjum sem fullorðnir skilja […]
Frímiðar bókast hér Childhood/Barndom 24.2 kl.12:00 27.2 kl. 16:00 (NO – 2017) 1 klst. 30 mín – Heimildarmynd Leikstjóri: Margreth Olin Barndom er heimildarmynd um börn og hvernig þau leika sér á sínum eigin forsendum. Við fylgjumst með ári í lífi barna á aldrinum 1-7 ára í Aurora leikskólanum. Við fáum að fylgjast með leikjum þeirra, leikjum sem […]
Miðasala Bakerman 23.2. kl. 21:00. (DK – 2016) 1 klst. 23 mín – Drama-/Glæpamynd – 15+ Leikstjóri: David Noel Bourke Þegar lífið hleypir íllu blóði í bakarann. Jens (Mikkel Vadsholdt) hefur látið yfir sig ganga í langan tíma. Feiminn og einrænn langar honum helst að vera út af fyrir sig, en það gengur erfiðlega. Þegar […]
Miðasala Land of Mine/ Under Sandet 23.2. kl. 17:00 (DK, DE – 2015) Leikstjóri: Martin Zandvliet 1 klst. 41 mín – Drama-/Stríðsmynd – 15+ Undir lok seinni heimsstyrjaldar er hópur ungra, þýskra, stríðsfanga neyddur af danska hernum til að takast á við lífshættulegt verkefni; að aftengja og fjarlægja jarðsprengjur á dönsku strandlengjunni. Illa þjálfaðir drengirnir komsta brátt að því […]
3Troubadours eru væntanlegir í Norræna húsið með sýninguna Mobile Dreams þann 13. maí kl. 15 Miðar fást í miðasölu hússins á Tix.is. Miðaverð er 2000 kr. 3Troubadours er tríó sögumanna sem samanstendur af Markus Luukkonen (Finnlandi), Torgrim Mellum Stene (Noregi) og Tom van Outryve (Belgíu). Þeir byrjuðu samstarf sitt árið 2015 með sýninguna „Mobile Dreams“. Þeir hafa verið […]
Miðasala The Square 22.2. kl. 19:00 24.2. kl. 20:00 (SE– 2017) Leikstjóri: Ruben Östlund 2 klst. 35 mín – Gaman-/Dramamynd –15+ Christian er sýningarstjóri við nútímalistasafn, einstæður faðir sem keyrir rafmangsbíl og styður góð málefni. Næsta sýning sem hann er að vinna að ber heitið The Square og er innsetning sem býður vegfarendum að sýna fórnfýsi og minnir […]
Frímiðar The Square – opnunarmynd hátíðarinnar 2018. Sendiráð Norðurlandanna bjóða upp á léttar veitingar fyrir myndina. Allir velkomnir. 22.2. kl. 19:00 24.2. kl. 20:00 (SE– 2017) Leikstjóri: Ruben Östlund 2 klst. 35 mín – Gaman-/Dramamynd –15+ Christian er sýningarstjóri við nútímalistasafn, einstæður faðir sem keyrir rafmangsbíl og styður góð málefni. Næsta sýning sem hann er að vinna að […]
Komið og gerið góð kaup! Forvitnilegar og spennandi bækur á norðurlandamálum fyrir börn, ungmenni, og fullorðna, skáldsögur, barnabækur, fræðibækur og flott plaköt frá ýmsum viðburðum í Norræna húsinu. Sérstaklega er mikið af nýjum og nýlegum bókum á norsku og sænsku. Opnunartími 10.-11. febrúar í Salnum – opið frá kl. 11:00 – 17:00 12.-18. febrúar á […]
Tónleikar með Kids in Jazz í Norræna húsinu Salur, 3. febrúar kl. 15:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Djasskrakkar með tónleika í Norræna húsinu Laugardaginn 3. febrúar klukkan 15:00 verða fjórir íslenskir og þrír norskir krakkar á aldrinum 10 til 14 ára með djasstónleika í Norræna húsinu. Í júní á síðasta ári kom Odd André Elveland […]
Hönnun sameinda og nanóvélmenna Með fyrirlestraröðinni Almennir fyrirlestrar í náttúruvísindum er hægt að kynna sér það nýjasta í vísindunum. Norræna húsið streymir átta fyrirlestrum í náttúruvísindum frá Háskólanum í Árósum. Fyrirlestraröðin byggir á nýjum vísindalegum uppgötvunum og/eða nýjum upplýsingum sem annað hvort fella eða styðja við eldri tilgátur og kenningar í fræðunum. Fyrirlestrarnir eru allir […]
Merete Pryds Helle (f. 1965) nam ritlist og er með BA-gráðu í bókmenntafræði. Hún hefur í mörg ár búið á Ítalíu þar sem hún hefur m.a. starfað sem aðstoðarkennari við nokkra háskóla. Pryds Helle gaf út sína fyrstu bók árið 1990 en sú bók sem vakti hvað mesta athygli á höfundinum var sagan Fiske i […]
Norræn kvikmyndahátíð hefur verið haldin í Norræna húsinu síðan 2012. Markmið hátíðarinnar er að kynna breitt úrval vandaðra kvikmynda, heimildarmynda og stuttmynda frá Norðurlöndunum. Samstarfsaðilar hátíðarinnar eru sendiráð Norðurlandana á Íslandi, Norðurlönd í fókus og veitingarstaðurinn AALTO Bistro. Frítt er inn á hátíðina. Allar myndirnar eru með enskum texta. Fríðmiða verður hægt að nálgast á tix.is […]
Velkomin á sýningu með myndlist úr Artóteki bókasafnsins í anddyri Norræna hússins. Sýningin stendur yfir til 23. febrúar og er aðgangur ókeypis. Artótekið eða listlánasafnið er safn grafíkverka sem eru til útlána fyrir almenning. Þeir sem eiga bókasafnskort í bókasafni Norræna hússins geta valið sér allt að þrjú listaverk að láni í 3 mánuði í […]
Stirni Ensemble (IS) Þvers og kruss Norræna Húsið 16:00 / 4 pm 2000 kr. Stirni Ensemble hefur sett saman fjölþjóðlegt tónleikaprógramm fyrir Myrka músíkdaga. Meðlimir Stirni Ensemble eiga það sameiginlegt að hafa öll stundað nám í Hollandi á einhverjum tímapunkti og vildu færa heim smjörþef af þeim tónskáldum sem þau hafa kynnst […]
Hlökk (IS) Huldublik Norræna Húsið – Black box 15:00 / 3 pm 2000 kr. Listhópurinn Hlökk samanstendur af Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur, Lilju Maríu Ásmundsdóttur og Ragnheiði Erlu Björnsdóttur. Hópurinn mun flytja ný verk fyrir hljóð- og ljósskúlptúrinn Huldu þar sem tónlist, myndlist og ritlist mætast. Hulda er strengjaharpa með innbyggðum ljósabúnaði sem stýrist af því […]