Blind- Nordic Film Festival


18:00

Blind 

Frímiðar

 

(NO – 2014)
Leikstjóri: Eskil Vogt
1 klst 36 mín – Drama – 16+

Ingrid sér í draumum sínum hvernig veröldin umhverfis hana lítur út. Skrifstofu mannsins hennar. Uppáhalds veitingastaðinn þeirra….minningar. Það er svo á hverjum morgni er Ingrid vaknar og opnar augun að hún man að hún er blind.

Eftir að líf hennar breytist skyndilega á dramatískan hátt, velur Ingrid að halda sig innan veggja heimilis síns þar sem hún hefur aftur stjórn á aðstæðum. Hugmyndaflugið verður hennar veruleiki – villtustu draumar hennar, langanir og ótti eru uppspretta hugsana hennar. Uppspunninn veruleiki í stað þess sem hún hefur tapað. Hvernig getur hún skilið allt það sem gerist í kringum hana og hverjum getur hún treyst.

Skemmtileg og ljúf saga ungrar konu sem finnur sjálfa sig á ný, eiginmann hennar og lífið sem hún eitt sinn lifði.

Sýnishorn

Enskur texti og aðgangur ókeypis

Sýnt með góðfúslegu leyfi Bíó Paradís