Craigslist Allstars – Nordic Film Festival


21:00

Craigslist Allstars 

Frímiðar

(FI, HOL – 2016)
65 mín – Heimildarmynd – 15+
Leikstjóri: Samira Elagoz

Samira Elagoz skipuleggur stefnumót við marga karlmenn í þremur borgum í gegnum vefsíðuna Craigslist. Umgjörðin er einföld; hún kemur með myndavél og kvikmyndar hvernig þau kynnast hvort öðru. Stefnumótin eru raunveruleg og án handrits. Elagoz vefur sinni eigin persónu inn og út úr myndinni og verður þannig hluti af framvindunni. Í stað þess að búa til kvikmynd sýgst hún inn í slíka og færir þannig til mörk kvikmyndaformsins.

Sýnishorn

Craigslist Allstars var tilnefnd í aðalkeppni CPH:DOX 2017 og á QueerArt í QueerLisboa.
VICE nefndi Craigslist Allstars sem eina af 5 uppáhalds heimildarmyndum þeirra á árinu, leikstýrða af konu.

,,Mjög fersk mynd sem færir mörk heimildarmyndaformsins.“ – Tine Fischer, stjórnandi CPH:DOX

Enskt tal og texti – aðgangur ókeypis