Þjóðhátíðardagur Sama – stuttmyndir og örsögur


12-17

Í tilefni þjóðhátíðardags Sama í dag, 6. ferbúar sýnir Norræna húsið 7 Sámis stories (stuttumyndir) í hátíðarsalnum frá klukkan 12-17.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Boðið er upp á kaffi.

7  samískar örsögur með enskum texta
10 samískar stuttmyndir með enskum texta
Ráðlagður aldur: +12

Nánar um myndirnar hér:  www.isfi.no/samishorts 

Sýnishorn