Lifnaðarhættir


Lifnaðarhættir

Sýningin Lifnaðarhættir er lifandi leikmynd nýlegra verka hönnuða og listamanna sem tengjast Listaháskóla Íslands. Sýningin er sett upp í samtali við hátíðarsýningu Norræna Hússins Innblásið af Aalto. Sýningin er hluti af HönnunarMars 2018.

Allt frá ofurraunverulegum órum til umhverfis-holdlegra (eco-sensual) könnunarleiðangra, beinist Lífsform að leiðum til endurnýtingar og endursköpunar (resampling), gagnstæðri fagurfræði (alternative aesthetics) og einstaklingsbundnum helgisiðum (individual rituals).

Í sýningarrýminu mætast gripir, myndbandsverk og beinar upplifanir.

 

Sýningarstjóri er Thomas Pausz.

Miðlun er í höndum Li Yiwei frá Studiofrae.

Tengiliður Norræna Hússins er Kristín Ingvarsdóttir.

 

Opnunartímar á Hönnunarmars:

Fimmtudagur   11:00-22:00

Föstudagur        11:00-20:00

Laugardagur     11:00-17:00

Sunnudagur      11:00-17:00