Reykjavik Runway


Laugardaginn 17. marts kl. 15:00 verður haldið listamannaspjall. Það er öllum opið og fer fram á ensku.

 

Reykjavik Runway tekur yfir hönnunarbúð Norræna hússins á HönnunarMars. Fjórtán íslenskir hönnuðir, tólf vörumerki saman í markaðsstofu á ferð um heiminn. Viðburðurinn hófst í New York á síðasta ári en poppar nú í Reykjavík. Skartgripahönnun, fylgihlutahönnun, vöruhönnun og lífrænt vottaðar húðvörur. Innblásin íslensk hönnun og sköpun, litrík, klassísk og listræn. Metnaður Reykjavik Runway snýst um að tengja saman gæða íslenska hönnun og kynna hana á sérstökum viðburðum hvarvetna.

 

Tímarit Reykjavik Runway er gefið út í tilefni viðburðarins.

 

Opnunartímar:

Fimmtudagur   09:00-22:00

Föstudagur        09:00-20:00

Laugardagur     11:00-17:00

Sunnudagur      11:00-17:00