Nordic Film Festival 2018


Norræn kvikmyndahátíð hefur verið haldin í Norræna húsinu síðan 2012.  Markmið hátíðarinnar er að  kynna breitt úrval vandaðra kvikmynda, heimildarmynda og stuttmynda frá Norðurlöndunum. Samstarfsaðilar hátíðarinnar eru sendiráð Norðurlandana á Íslandi, Norðurlönd í fókus og veitingarstaðurinn AALTO Bistro.

Frítt er inn á hátíðina. Allar myndirnar eru með enskum texta. Fríðmiða verður hægt að nálgast á tix.is og hér á heimasíðunni frá og með 5. febrúar.

 

Norræn kvikmyndahátíð í Norræna húsinu  22.02-27.02 2018

The Square (SE)
Land of Mine (DK/DE)
The Last King (NO)
Bakerman (DK)
Childhood (NO)
Miranda – The Making of a Politician (SE)
Blind (NO)
The Punk Syndrome (FI)
Ingmar Bergman Through the Choreographer’s Eye (SE)
Sami Blood (SE) + talk
The Unknown Soldier (FI)
The Wait (DK) + talk
The Eternal Road (FI)
Craigslist Allstars (FI/NL)
Cave (NO)