Weaving Kiosk


Laugardaginn 17. marts kl. 16:00 verður haldið listamannaspjall. Það er öllum opið og fer fram á ensku.

Á vinnustofu Weaving Kiosk verður boðið upp á vefstóla og efni til vefnaðar fyrir áhugasama. Textílhönnuðurinn Rosa Tolnov Clausen og fatahönnuðurinn Merja Hannele Ulvinen verða á staðnum, veita innblástur og sýna dæmi um fullbúin verk, sem og vefnað í vinnslu. Allir eru velkomnir og þáttaka er ókeypis.

Nánari upplýsingar: rosatolnovclausen.com

Mynd í banner: Jukka Kiistala

 

Opnunartímar:

Fimmtudagur   11:00-22:00

Föstudagur        11:00-20:00

Laugardagur     11:00-17:00

Sunnudagur      11:00-17:00