Bakerman – Nordic Film Festival


21:00

Miðasala

Bakerman 

23.2. kl. 21:00.

(DK – 2016)
1 klst. 23 mín – Drama-/Glæpamynd – 15+
Leikstjóri: David Noel Bourke

Þegar lífið hleypir íllu blóði í bakarann.
Jens (Mikkel Vadsholdt) hefur látið yfir sig ganga í langan tíma. Feiminn og einrænn langar honum helst að vera út af fyrir sig, en það gengur erfiðlega. Þegar Jens verður fyrir árás unglinga ver hann sig með þeim aleiðingum að einn unglinganna deyr. Þessi lífsreynsla verður til þess að Jens dregur sig úr sinni skel með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Mikkel Vadsholdt var valinn besti karlkyns leikarinn á NIFF, Nordic International Film Festival, árið 2017 fyrir frammistöðu sýna í myndinni.

,,Frábær mynd og verðmæt viðbót við norræna kvikmyndagerð”. – Brian MacEvilly (Dingle International Film Festival)

Enskur texti og aðgangur ókeypis. Frímiðar fást í miðsölu, í hnappnum hér fyrir ofan.

Sýnishorn