Miranda-The Making of a Politician – Nordic Film Festival


14:00

Miranda – The Making of a Politician /Miranda – en politiker blir till

Frímiðar

(SE – 2016)
59 mín – Heimildarmynd
Leikstjóri: Mats Ågren

Hin 14 ára gamla Miranda er á góðri leið til að verða ung pólitísk stjarna í hægri-populistaflokk „sænskra demókrata“. Flokkurinn er nýr og leiðin upp á topp er greið – að minnsta kosti eins lengi og hún fylgir forystu flokksins. Eftir að Miranda dirfist spyrja spurninga og efast,  mætir hún miskunnarlausu einelti og árásum frá flokksmönnum sem svífast einskis.

Miranda er alin upp af móður sem er full af kynþáttahatri og breskum föður.  Bróðir hennar best við krabbamein. En það er einmitt slæm reynsla bróður hennar af sænska heilbrigðiskerfinu sem kveikir eld innra með henni og gefur henni kraft til að sýna seiglu.

Enskur texti og aðgangur ókeypis

Sýnishorn