Sami Blood – Nordic Film Festival


17:00

Sami Blood /Sameblod 

Frímiðar

25.2. kl. 17:00.
27.2. kl. 20:00

(SE – 2016) 
Leikstjóri: Amanda Kernell 
1 klst 50 mín – Drama  11+ 

Elle Marja er fjórtán ára Sami og hreindýraræktandi.  Þegar hún kynnist rasisma fjórða áratugarins í heimavistarskóla byrjar hún að dreyma um betra líf.  Til að geta öðlast þetta líf þarf hún að verða ný manneskja og slíta öll tengsl við fjölskyldu sýna og menningu.

,,Margir Samar yfirgáfu allt til að verða sænskir og ég hef oft hugleitt hvað gerist ef þú slítur öll tengsl við menningu þína og sögu?  Getur maður orðið einhver annar?  Mig langaði að gera mynd sem sýnir menningu Sama innan frá.  -Kvikmynd sem gerir Sænska nýlendustefnuna áþreifanlega.“ – Amanda Kernell

Sameblod var tilnefnd til átta verðlauna í Guldbaggen 2018 og hlaut fjögur.

Enskur texti og ókeypis aðgangur

Sýnishorn