Cave – Nordic Film Festival


18:00

Cave 

Frímiðar

(NO – 2016)
1 klst. 22 mín – Spennumynd 15+
Leikstjóri: Henrik Martin Dahlsbakken

Cave fylgir þremur ungum vinum; Charlotte, Adrian and Viktor, sem stefna að því að verða fyrstu mannseskjurnar til að ferðast í gegnum hellakerfi sem staðsett er inní afskektu fjalli. Uppfull af ævintýraþrá hefja þau förina án þess að vita hvaða martröð bíður þeirra.

Cave er háspennumynd sem nýtir sér jaðaríþróttir og stórkostlegt sögusvið til að kanna mannshugann og þá sérstaklega mörk sjálfsbjargar og illsku.

Sýnishorn

,,Færni Dahlsbakken með naumhyggju og spennu hefur gert hann að eftirtektarverðum leikstjóra og Cave er fullkomið dæmi um þetta.“ -Cinema Scandinavia

Enskur texti – Aðgangur ókeypis