15:15 Tónleikasyrpan – Tónskáldin ungu


15:15

15:15 Tónleikasyrpan – Tónskáldin ungu

Caput spilar ný verk eftir sex tónskáld af yngstu kynslóð í 15:15 tónleikaröðinni í Norræna húsinu, sunnudaginn kemur, 18. febrúar.

 

Tónskáldin sem eiga verk á tónleikunum eru;

Ásbjörg Jónsdóttir, Birgit Djupedal, Haukur Þór Harðarson, Kjartan Holm, Þórarinn Guðnason og Örnólfur Eldon

 

Einsöngvari á tónleikunum er Gríska söngkonan Sophie Fetokaki.

 

Miðasala er við innganginn.

Miðaverð 2000 kr.en 1000 fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn.