Riff – International Shorts III

OUR HEARTS BEAT LIKE WAR HJÖRTU OKKAR SLÁ EINS OG STRÍÐ / Zchuhit Bayam Israel / 2020 / 15 min / Short Fiction Director: Elinor Nechemya Writer: Elinor Nechemya Producers: Elinor Nechemya, Omer Harel European Premiere / Evrópufrumsýning Með augun límd við ævintýrabók og eyrun við hryllilega frásögn eritrísks flóttamanns, sofnar hinn níu ára gamli Sinai […]

Riff – INTERNATIONAL SHORTS II

DRIFTING REKI / 漂流 China and United States / 2019 / 16 min / Short Fiction Directors: HanXuing Bo Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning Yan er ólöglegt annað barn foreldra sinna, þar sem hann fæddist í Kína þegar lög og reglur kváðu á um að hjón mættu aðeins eignast eitt barn. Til að forðast það að […]

Riff- INTERNATIONAL SHORTS I

Correspondence Bréfaskipti / Correspondencia Spain, Chile / 2020 / 19 min / Short Fiction Directors: Dominga Sotomayor and Carla Simón Writers: Dominga Sotomayor and Carla Simón Producers: Carla Sospedra, Maria Zamora, Dominga Sotomayor Í formi kvikmyndaðra bréfasamtala fjalla tveir ungir kvikmyndagerðarmenn um kvikmyndir, fjölskyldur, arfleið og móðurhlutverkið. Hugleiðingar þeirra eru persónulegar og djúpstæðar og birtast […]

Riff – Children and Youth Program 14 +

Lokaður viðburður BABYDYKE UNG LESBÍA / BABYLEBBE Frede fer í teknópartý með stóru systur til að freista þess að fanga athygli fyrrverandi kærustu sinnar. Þegar það gengur ekki eftir fer hún að ráðum systur sinnar og leitar annara og minna rómantískra leiða til að jafna sig á ástarsorginni. En skildi hún í raun vilja sína […]

Riff – Aalto & leiðsögn um Norræna húsið

Heimildamynd um líf og störf hinna þekktu, finnsku hönnuða og arkitekta Alvar og Aino Aalto.  Kvikmyndin er í leikstjórn Virpi Suutari og er byggð á viðamikilli heimildavinnu og frásögnum samtíðarmanna þeirra hjóna og rannsakenda úr fremstu röðum á verkum þeirra. Eftir myndina er boðið upp á leiðsögn um Norræna húsið með Guju Dögg arkitekt, stofnanda […]

RIFF4Future

Sýndar verða stuttmyndir sem eru afrakstur verkefnisins RIFF 4 Future. Nemendur frá Íslandi, Grænlandi, Noregi, Færeyjum og Finnlandi sóttu námssmiðju sem var ætlað að færa saman ungt kvikmyndagerðarfólk á Norðurlöndum og ræða þá möguleika sem það hefði nú á tímum nýrrar miðlunar og hlýnun jarðar. Þáttakendur hlutu æfingu í að nota kvikmyndagerð, nýja miðla og […]

RIFF TALKS

RIFF TALKS are a series of concise and polished presentations by established creative film professionals who were willing to share their knowledge of “how to break through “ where filmmakers & audiences would be inspired. RIFF Talks are held in the spirit of TED Talks but with the focus on filmmaking. Each talk is given […]

Riff – VOD & TV SERIES: New Models & Trends. Panel

TV series productions had increased internationally over the last few years as an effective response to the uprising of VOD platforms. Iceland has produced 10 TV series over the curse of 2020. What are the main changes that the Icelandic film industry had to overcome to adjust its strategy to match this new trend format? […]

Riff – WIP @IMF Work in Progress Showcase

With the Icelandic Film Centre as our partner, RIFF introduces a diverse Work-in-Progress showcase, presenting excerpts from the latest Icelandic film and TV productions, curated by RIFF’s head of programming Frédéric Boyer. Participants will also have exclusive access to market screenings of selected projects as well as B2B meetings. PROFESSIONALS ONLY. STRICTLY UNDER REGISTRATION RSVP […]

Riff – The Whaler Boy

Allt breytist í lífi 15 ára veiðimannsins Leshka þegar hann hittir óvenjulega stúlku í tölvunni sem heillar hann upp úr skónum. Þetta ástand hetjunnar, að verða ástfanginn af fjarlægri ímynd, þokukenndum útlínum ókunnugs einstaklings, leiðir til þess að hann framkvæmir djörfustu athöfn lífs síns: að halda út í hættulega svaðilför yfir ólgusjó Beringssundsins inn í […]

Riff: The Body Remembers When the World Broke Open

  Eftir stutt kynni á götum úti reynir kona að hvetja þungaða konu sem er þolandi heimilisofbeldis til að leita sér hjálpar. After a chance encounter on the street, a woman tries to encourage a pregnant domestic abuse victim to seek help. Elle-Máijá Tailfeathers and Kathleen Hepburn CAN 2019 / 110 min

Riff – Samískar stuttmyndir

WOLF ÚLFUR / GUMPE Í óbyggðum Samalands situr hreindýrahirðir með dóttur sinni í rólegheitum í tjaldi þeirra. Skyndilega heyra þau snjósleðahljóð úr fjarska, sem færist nær þeim. Faðirinn undirbýr dóttur sína undir það sem þau geta átt von á. In the wilderness of the tundra somewhere in Sápmi, a reindeer herder and his daughter are […]

Riff – COACH FOR ACTORS BY ERIC ALEJANDRO REIS

Lokaður viðburður PRIVATE WORKSHOP This workshop is an introduction to the on-camera acting technique developed by Bob Krakower and taught at some of the most important training programs in the United States, including Juilliard, Yale, and New York University. Selected actors will perform scenes on camera, and discussions will follow. Topics include script analysis, auditioning, […]

Riff – Gestaboð Babette + máltíð

Bíómyndin Danskar systur taka á móti franska flóttamanninum Babette, sem samþykkir að vinna sem þjónustustúlka fyrir þær. Eftir að hún vinnur í lottóinu ákveður Babette að endurgjalda systrunum góðmennskuna með því að elda fyrir þær og vini hennar franska veislumáltíð á hundrað ára fæðingarafmæli föður þeirra. Gestaboðið reynist hin mesta upplifun fyrir alla viðstadda. Máltíð […]

Riff – ANERCA, BREATH OF LIFE

Kvikmyndin fjallar um þá menningarhópa er búa á Norðurslóðum innan landamæra Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Grænlands, Kanada, Alaska og Rússlands. Sýnt er fram á að ólík menning skapaði ekki landamæri og þó að traðkað hafi verið á rétti fólks. Þó hefðir þess og lífsstíll hafi verið hafður að engu, hafa íbúar þó varðveitt sína innri heimssýn. […]

Riff – FIRST WE EAT

  Suzanne Crocker, verðlaunaður heimildarmyndagerðarmaður og fyrrum heimilislæknir, setti sér þá áskorun að bjóða fjölskyldu sinni einungis upp á heimaræktaðan mat í heilt ár. Markmið Suzanne, sem býr í Dawson City í Yukon – afskekktu samfélagi í Norður-Kanada á 64 gráðum norðlægrar breiddar, 300 km í suður frá Norðurheimskautinu – var að taka þátt í […]

Riff – Yndi Yoga

Bring your mat and enjoy a wonderful yoga class at The Nordic House. YNDI combines artful yoga and meditation videos with custom composed soundscapes to create an immersive experience that touches all the senses. The instructional narration by the internationally acclaimed yoga teacher, Lana Vogestad, will take you on a transformational journey to improve your […]

Riff – Baráttan fyrir Grænlandi

Hver er framtíð Grænlands? Ætti Grænland að verða fullvalda ríki, eða þvert á móti efla tengsl sín við Danmörku? Í myndinni er fylgt eftir fjórum ungum Grænlendingum sem vilja berjast fyrir betra Grænlandi en eru ósammála um hvaða leið eigi að fara að því. Myndin gefur einstaka innsýn inn í heita umræðu um sjálfstæði, tungumál […]

Riff – Börn og ungmenni 9 +

Lokaður viðburður TEOFRASTUS Saga frelsis og samúðar í Sovétríkjunum á áttunda áratugnum, séð í gegnum augu kattar og sögð af eiganda hans. Teofrastus er heimilislaus köttur sem boðið er heimili af fjölskyldu á sveitabæ. Hið nýtilkomna hamingjuríka líf er þó skammlíft þegar farið er með Teofrastus inn í stórborgina og hann týnist á götum úti. […]

Riff-Börn og ungmenni 6+

Lokaður viðburður Í fjarlægð / Au Large Rémy lifir í eigin heimi sem byggður er upp af einfaldleika hins daglega lífs á Norðurslóðum en eltingaleikur dregur dilk á eftir sér í hinum svokallaða raunverulega heimi. Þar er lítill skilningur fyrir hendi á hugarfari hans sem þykir nærgöngult og jaðra við geðveiki. Short Animation / 6 […]

Riff – Börn og ungmenni 4+

Lokaður viðburður TIDE ALDAN / MARÉ Mikilfengleg sjávarvera finnur sinn stað í tilverunni þar sem fegurðin er allt umlykjandi og friður ríkir. Veran gerist verndari staðarins og eignast lítinn dreng fyrir vin en þeir eiga sameiginlegt að vilja lifa í sátt og samlyndi við náttúruna. Einn daginn verður mikið umrót á lífi þeirra þegar stór […]

Leshringur Norræna hússins

Ert þú forvitin/n um og hefur áhuga á norrænum bókmenntum en veist ekki alveg hvar þú ættir að byrja að lesa? Í haust mun leshringur Norræna hússins halda áfram í fallegasta bókasafni borgarinnar. Leshringurinn mun hittast fjórum sinnum og mun Sunna Dís Másdóttir, bókmenntagagnrýnandi og fulltrúi Íslands í nefnd um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, stýra hópnum eins […]

Riff – Kvikmyndir á Íslandi – Pallborð

Live-streamed and a small in-person event under registration. Iceland as a post-COVID production service role model. While people have been quarantined around the world during the COVID-pandemic, VOD and on-demand services have had enormous growth and popularity. Most worldwide productions have suffered a huge cycle contraction and some have even stopped entirely. By contrast, Icelandic […]

Örtónleikar með Janus Rasmussen

Í tilefni Vestnorræna dagsins 23. september býður Norræna húsið upp á örtónleika með færeyska tónlistarmanninum Janus Rasmussen. Tónleikarnir eru ókeypis og fara fram á bókasafni Norræna hússins. Janus er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir sína fyrstu sólóplötu VÍN. VÍN er tekin upp eins og plötusnúðasett og samanstendur af tólf innbyrðis tengdum lögum. Á […]

Vestnorræni dagurinn á Íslandi 2020

Vestnorræna deginum verður fagnað í Norræna húsinu ár með fjölbreyttri dagskrá miðvikudaginn 23. september. Markmið dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands. Í hádeginu verða umræður um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu með þátttöku Silju Daggar Gunnarsdóttur, forseta Norðurlandaráðs, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, samstarfsráðherra Norðurlanda. Á umræðufundi kl. 17 verður kastljósinu […]

Mikilvægi vestnorrænnar samvinnu

Í tilefni Vestnorræna dagsins 23. september boða Vestnorræna ráðið og upplýsingaskrifstofan Norðurlönd í fókus til hádegisfundar kl. 12.30-13.30 í sal Norræna hússins. Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, og Silja Dögg Gunnarsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, flytja ræður dagsins þar sem efnið er mikilvægi vestnorrænnar samvinnu. Í kjölfarið taka þau þátt í umræðum ásamt Guðjóni S. Brjánssyni, formanni […]

Tengsl tungumála við sjálfsmynd og framtíðarhorfur ungs fólks

Vestnorræni dagurinn – málþing Hvernig finnst ungu fólki að nota íslenskuna á skapandi hátt? Hvernig finnst fólki af erlendum uppruna að nota íslensku þegar það býr hérlendis? Er málið að læra tungumál í gegnum tölvuleik? Í tilefni Vestnorræna dagsins efna Norræna húsið og Vigdísarstofnun til umræðufundar um tengsl tungumála við sjálfsmynd og framtíðarhorfur ungs fólks. […]

Paradísarfuglar

Næstkomandi sunnudag hefjum við haustdagskrá Söguhrings kvenna með því að koma saman í gróðurhúsi Norræna hússins og fagna opnun sýningar á Paradísarfuglunum sem urðu til í smiðju söguhringsins á síðasta misseri. Þeir eru loksins komnir í sitt náttúrulega umhverfi í gróðurhúsinu. Við munum fagna saman og kynna dagskrána sem framundan er í Söguhring kvenna á þessu misseri. Vegna Covid-19 faraldursins […]

Listamaður í heimsókn

Norræna húsið var þess heiðurs aðnjótandi að fá finnsku listakonuna Saara Ekström í heimsókn. Saara er mikill aðdáandi íslenskrar náttúru og kom hingað til fá innblástur og safna efni í myndlist sína. „I’m very happy to be invited to the Nordic House to work on a project connected to the earth’s strata and geological cycles […]

Matreiðslunámskeið fyrir börn 10-16 ára

Hvernig er hægt að poppa upp brauðsneið með góðu pestói? Hvaða gróður úr garðinum nýtist til að útbúa gómsætan gosdrykk? Börnum á aldrinum 10-16 ára býðst að læra á klukkutíma að matreiða smurbrauð með pestói og búa til heimagert gos úr uppskerunni fyrir utan Norræna húsið. Árni Ólafur Jónsson, matreiðslumaður og eigandi MATR, kaffihúss Norræna […]

Matreiðslunámskeið fyrir börn 6-9 ára

Hvernig er hægt að gera einfalt salat spennandi? Er hægt að gera gómsætan gosdrykk úr gróðri úr garðinum? Börnum á aldrinum 6-9 ára býðst að læra á klukkutíma að matreiða spennandi salat og búa til heimagert gos úr uppskerunni fyrir utan Norræna húsið. Árni Ólafur Jónsson, matreiðslumaður og eigandi MATR, kaffihúss Norræna hússins, leiðbeinir börnunum […]

Vilhelm Hammershøi – på sporet af det åbne billede

Annette Rosenvold Hvidt og Gertrud Oelsner: Vilhelm Hammershøi – på sporet af det åbne billede, 2018 Greinargóð og vönduð lýsing á lífi Vilhelm Hammershøi frá lista- og menningarlegu sjónarhorni. Hammershøi var einn þekktasti listmálari Danmerkur og er sér á báti að meðal samtímamanna sinna í heimi listmálara. Hann varð fyrir miklum áhrifum af þróun ljósmyndarinnar […]

Uppskeruhátíð barnanna – Sáum, sjáum og smökkum

Hefur þú séð og smakkað gúrku sem lítur meira út eins og kúrbítur? Vissir þú að bragðið af ilmexi minnir á lakkrís? Fyrir utan Norræna húsið er uppskerutími verkefnisins Sáum, sjáum og smökkum. Börn eru hvött til að koma og sjá og smakka uppskeru þeirra fræja sem sáð var snemmsumars. Börn sem tóku þátt í […]

Uppskerudagar Sáum, sjáum og smökkum

Hvað er hægt að uppskera auðveldlega í eigin garði? Hvað smakkast best? Norræna húsið heldur uppskerudaga verkefnisins Sáum, sjáum og smökkum 1.-6. september. Verið velkomin að sjá og smakka uppskeruna! Fyrir utan Norræna húsið má sjá uppskeruna í gróðurkössum og gróðurhúsum. Inni á kaffihúsinu MATR má síðan smakka uppskeruna í ýmsum réttum og drykkjum. Dagleg […]

Mýrin barnabókmenntahátíð

Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Mýrin verður haldin í tíunda sinn í Norræna húsinu dagana 14.-16. október 2021 undir heitinu Saman úti í mýri. Á hátíðinni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá með þátttöku innlendra og erlendra höfunda og fræðimanna, fyrir fræðimenn, fagfólk, almenning, fjölskyldur, börn og skólahópa. Meðal atriða eru upplestrar, kynningar, fyrirlestrar, höfundaspjall, sýningar og vinnustofur. Heimasíða Mýrarinnar […]

Hungerhjerte

Hungerhjerte, Karen Fastrup

Roman (dansk) Karen Fastrup: Hungerhjerte, 2018 Æviminningar rithöfundarins og þýðandans Karen Fastrup. Höfundur segir frá eigin lífi þar sem hún leit á stundum á sjálfa sig sem tifandi tímasprengju, hvernig hún beislaði villidýrið innra með sér og hvernig það er að líta á sjálfa sig sem geðsjúkling. Frásögn af erfiðri æsku og erfiðum föður, missi […]

Brek – Tónleikar í streymi

Streymi frá tónleikum hljómsveitarinnar Brek í Norræna húsinu. Brek er ný hljómsveit sem er að byrja að láta að sér kveða í íslensku tónlistarlífi. Áhersla er á að tvinna saman hinum ýmsu áhrifum frá mismunandi stílum þjóðlaga- og dægurtónlistar. Einnig reynir sveitin að finna nýjar og spennandi leiðir við notkun hljóðfæranna til að skapa grípandi […]

Leshringur Norræna hússins haust

Ert þú forvitin/n um og hefur áhuga á norrænum bókmenntum en veist ekki alveg hvað þú ættir að byrja að lesa? Í haust mun leshringur Norræna hússins halda áfram í fallegasta bókasafni borgarinnar.   Leshringurinn mun hittast fjórum sinnum og mun Sunna Dís Másdóttir, bókmenntagagnrýnandi og fulltrúi Íslands í nefnd um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, stýra hópnum eins […]

Solo

Krimi (dansk) Jesper Stein: Solo, 2018 Hér er um að ræða sjöttu glæpasöguna um rannsóknarlögreglumanninn Axel Steen. Fyrrum aðstoðarlögreglustjórinn Axel vinnur nú sem ráðgjafi í öryggismálum. Hann aðstoðar nýjan yfirmann sinn, vellauðugan bankastjóra þegar í ljós kemur að starfsmaður bankans hefur stundað svindl og verður að fara. Á sama tíma rannsakar fyrrum félagi Axel, Vicki […]

Jeg er f*cking hot!

Faglitteratur (dansk) Renée Toft Simonsen: Jeg er f*cking hot, 2018 Persónuleg frásögn höfundar til okkar sem erum í kringum fimmtugt og upplifum hormónasveiflur svipaðar og við gerðum á unglingsárunum. Bókin er líka fyrir þá sem vilja fá örlítin skilning á tíðahvörfum kvenna, viðkvæmni og rússibanareið í gegnum allan tilfinningaskalann meðan líkaminn eldist og tekur breytingum. […]

Klipp – klipp – klippimyndasmiðja!

Klippimyndasmiðja fyrir fjölskyldur Í smiðjunni börn og foreldrar koma saman að skapa klippimyndir úr gömlu blöðum, tímaritum og alskonar endurunnum pappír. Gamlar bækur or mismunandi endurunnu hlutir geta verið notaðir líka. Verður boðið upp á samstundis sýningu af listaverkum sem voru sköpuð í smiðjunni. Listakona Jurgita Motiejunaite fræðir börnin og foreldrana þeirra um sögu klippimynda, […]

Klipp – klipp – klippimyndasmiðja!

Klippimyndasmiðja fyrir fjölskyldur Í smiðjunni börn og foreldrar koma saman að skapa klippimyndir úr gömlu blöðum, tímaritum og alskonar endurunnum pappír. Gamlar bækur or mismunandi endurunnu hlutir geta verið notaðir líka. Verður boðið upp á samstundis sýningu af listaverkum sem voru sköpuð í smiðjunni. Listakona Jurgita Motiejunaite fræðir börnin og foreldrana þeirra um sögu klippimynda, […]

Kastanjemanden

Krimi (dansk) Søren Svejstrup: Kastanjemanden, 2018 Hörkuspennandi saga eftir handritshöfund sjónvarpsþáttanna Forbrydelsen og Nikolaj og Julie Rannsóknarlögreglumennirnir Naia Thuling og Mark Hess hafa nóg að gera við að rannsaka flókið sakamál þar sem ráðherra hefur verið myrtur. Kastaníuhnetur á vettvangi glæpa gerir málið enn flóknara og margar misvísandi slóðir að fara eftir. Vel skrifuð glæpasaga […]

Syv sind

Skáldsaga (danska) Lotte Kaa Andersen: Syv sind, 2018 Seinasta bókin í rómantískum þríleik sem gerist eftir fjármálahrunið meðal efnameiri þegna í þjóðfélaginu. Persónurnar búa í Hellerup norður af Kaupmannahöfn en hverfið er eitt það dýrasta í Danmörku. Lesandanum er ekki aðeins boðið að kynnast fullkomnu yfirborðinu í risastórum lúxus einbýlishúsum með sérhönnuðum innviðum og óaðfinnanlegum […]

Höfundakvöld með Nina Hemmingsson og Þórdísi Gísladóttur

Viðburðurinn byrjar kl. 19.30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Umræðan fer fram á sænsku. Aðgangur er ókeypis. Verið velkomin! Tveir norrænir rithöfundar ræða um höfundaverk sín. Þórdís Gísladóttir hefur boðið sænska höfundinum Nina Hemmingsson í Norræna húsið til samræðna meðal annars um áhugamál, þemu, ritstíl, uppgötvanir og innblástur í verkum þeirra. Nina Hemmingsson […]

Höfundakvöld með Kristínu Ómarsdóttur og þýðandanum John Swedenmark

Kristín Ómarsdóttir og John Swedenmark

Elskan mín ég dey – streymi Vinsamlegast athugið að vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður viðburðurinn eingöngu í streymi. Kristín Ómarsdóttir er einstök rödd í íslenskum bókmenntum. Hún tekur fyrir efni eins og kyn, mörk og sjálfsmynd í áhrifamiklum og tilfinningaríkum ljóðum sínum, skáldsögum, smásögum og leikritum. Höfundakvöldið mun snúast um rithöfundarferil Kristínar og mun John Swedenmark, sem hlotið hefur viðurkenningar […]

Höfundakvöld með Hanne Højgaard Viemose og Kristínu Eiríksdóttur

Hanne Højgaard Viemose og Kristín Eiríksdóttir

Tilkynning! Vinsamlegast athugið að vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður viðburðurinn eingöngu í streymi.  Sjá nánari upplýsingar um takmarkaða opnun Norræna hússins. Hversu margar konur getur kona verið? Samræður milli Hanne Højgaard Viemose og Kristínar Eiríksdóttur Verk Hanne Højgaard Viemose og Kristínar Eiríksdóttur eiga ýmislegt sameiginlegt og því höfum við boðið þeim í spjall þar sem þær […]