MÁLSTOFA UM BÓKMENNTIR MEÐ SVERRI NORLAND OG KARÍTAS HRUNDAR PÁLSDÓTTUR FÖSTUDAGUR 13. MAÍ KL.19:00-20:30 Norræna félagið býður til málstofu og samtals um bókmenntir á bókasafninu með höfundunum Sverri Norland og Karítas Hrundar Pálsdóttur þar sem fjallað verður um norrænar bókmenntir og hvernig hægt er að auka áhuga á þeim. Skipuleggjendurnir segja einnig frá rafræna leshringnum […]
Norræna húsið opnar SKÁLANN; sjálfbærann og margbreytilegan skála sem getur hýst litla viðburði af öllu tagi. – Skálinn hefur margskonar möguleika fyrir alls kyns útiviðburði sem tengjast fjölbreyttri dagskrá Norræna hússins. OPNUN 5. maí frá 14:30-16:00 Við opnunina spilar DJ Psyaka og við bjóðum upp á búbblur. Hönnuður: BALDUR HELGI SNORRASON barkstudio.is lesið meira um […]
Hvað veist þú um náttúrumiðaðar lausnir? Af hverju eru þær mikilvægar og hvernig tengjast þær loftslagsmálum, lífríkinu og velferð mannkyns? Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og Norræna húsið bjóða til samtals um náttúrumiðaðar launsir og áhrif þeirra í víðu samhengi. Viðburðaröðin heitir Í liði með náttúrunni. Náttúrumiðaðar lausnir eru meðal öflugustu lausna sem við […]
Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska Sögumaður er Rán Flygenring Öll fjölskyldan er velkomin á norsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Teiknarinn og myndhöfundurinn Rán Flygenring les sögu úr bókinni Fuglar sem hún vann í samstarfi við Hjörleif Hjartason. Á norsku les hún úr bókinni Skogens Konge – alt […]
Norræna húsið er eitt mikilvægustu byggingarlistaverka Íslands, eina byggingin frá sínum tíma sem teiknuð var af mikils metnum erlendum arkitekt. Húsið hefur reynst vera af háum gæðum, úr vönduðum efnivið sem stenst tímans tönn og húsið er einnig nútímalegt miðað við sinn tíma hvað varðar tæknilegar lausnir. Staðreyndin situr þó eftir – nú eru 54 […]
Eldhús Sónó matselja byrja aftur með kvöldopnun á föstudags- og laugardagskvöldum með glænýjann matseðil til fagnaðar vorinu sem nú er að komast í fullan blóma. Matseðill Sónó er árstíðarbundinn og fylgir gangi tunglsins með því besta sem fæst hverju sinni og sækja þau hráefni sín og innblástur að miklu leytinu til úr næruhverfi sínu. Tryggjið […]
Eldhús Sónó matselja byrja aftur með kvöldopnun á föstudags- og laugardagskvöldum með glænýjann matseðil til fagnaðar vorinu sem nú er að komast í fullan blóma. Matseðill Sónó er árstíðarbundinn og fylgir gangi tunglsins með því besta sem fæst hverju sinni og sækja þau hráefni sín og innblástur að miklu leytinu til úr næruhverfi sínu. Tryggjið […]
Æðarfugl & arkitektúr Smiðja fyrir börn og ungmenni í tengslum við sýningu á HönnunarMars. Æðarfuglinn getur ílla varið sig og fjölmargar hættur steðja að þessum einstaka fugli. Váfuglar, minkar, refar og veður ógna honum og í gegnum tíðina hafa verið farnar skapandi leiðir til þess að vernda fuglinn. Fuglahræður, veifur og lítil hús eru á […]
Norræna húsið opnar SKÁLANN; sjálfbærann og margbreytilegan skála sem getur hýst litla viðburði af öllu tagi. – Skálinn hefur margskonar möguleika fyrir alls kyns útiviðburði sem tengjast fjölbreyttri dagskrá Norræna hússins. Skálinn er sveigjanlegur vettvangur við Norræna húsið og skapar aðstöðu fyrir fjölbreytta, sjálfbæra og þverfaglega viðburði. Styrktaraðilar KEBONY — BYKO — AUÐLIND BALDUR HELGI […]
Nannaelvah Prem Bendtsen les á dönsku söguna Rasmus Klump á tunglinu eftir Carla Hansen sem fjallar um Rasmus Klump, Pingo og Pelle sem lenda á tunglinu í geimskipi sem þeir smíðuðu sjálfir. Á tunglinu hitta þeir geimverur og lenda í ýmsum hrakningum og ævintýrum. Hún les einnig bókina Bestivinurminn Ósýnilegi Björn eftir Annette Herzog og […]
Öll fjölskyldan er velkomin á ókeypis smiðju sem listamaðurinn Sean Patrick O’Brien leiðir. Í smiðjunni verða gerðar tilraunir með litarefni og efni sem lýsa í myrkri til að skoða og fræðast um eiginleika dýra sem geta skipt um lit í náttúrunni. Skráning hjá hrafnhildur@nordichouse.is Flest verk myndlistarmannsins Sean Patrick O’ Brien eru upplifunar – og […]
Þóra Finnsdóttir vinnur með form og áferðir hrauns, basaltsteina og sandsteins. Forvitin um íslenska náttúru hefur Þóra löngun til að miðla einstökum eiginleikum hennar til annars fólks. Með vinnu sinni rannsakar hún tilfinningu fyrir djúpri tengingu við náttúru Íslands. Vinnuferlið er að hluta til steinþrykk á staðnum, skúlptúrar innblásnir af landslagi og lífrænum formum íslenskrar […]
Verið Velkomin á æta upplifunarviðburði eftir Elín Margot og Pola Sutryk þar sem gestir geta átt í líklamlegum samskiptum við matarhönnun. Carnal Dinner rannsakar samband matar og munúðar á meðan Waste Feast einblínir á að upplyfta því sem sem við alla jafna myndum flokka sem rusl. MÁL/TÍÐ var stofnað árið 2021 með það í markmið […]
Verið velkomin á æta upplifunarviðburði eftir Elín Margot og Pola Sutryk þar sem gestir geta átt í líklamlegum samskiptum við matarhönnun. Carnal Dinner rannsakar samband matar og munúðar á meðan Waste Feast einblínir á að upplyfta því sem sem við alla jafna myndum flokka sem rusl. MÁL/TÍÐ var stofnað árið 2021 með það í markmið […]
Steinunn Eldflaug hefur ferðast vítt og breytt um heiminn og glatt fólk með geim-raftónlist undir listamannsnafninu dj. flugvél og geimskip. Hún galdrar fram furðuheim með hljóðgervlum, ljósum, söng og dansi á tónleikum. Áheyrendum er boðið með í ferðalag um óravíddir ímyndunaraflsins-hvert sem verða vill. Tónlistin blandar saman áhrifum hvaðanæva að svo úr verður dansvæn ævintýratónlist. […]
Hefur þú einhvertíman hitt dýr og hefur aldrei getað gleymt því síðan? Eða hefur þú heyrt ótrúlega sögu um dýr? Í vinnustofunni fá gestir tækifæri til þess að deila sögum um dýr og sögum af samskiptum þeirra við dýr með því að teikna teiknimyndasögur með aðstoð atvinnufólks í teiknimyndasögugerð frá Finnlandi. Mögulegt verður að gera […]
Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Erik Bryggman var með áhrifamestu arkitektum sinnar kynslóðar og mun með hönnun sinni hafa, ásamt Alvar Aalto, markað upphaf virknihyggju í Finnlandi. Eftir hann stendur fjöldinn allur af byggingum sem þykja hornsteinn í byggingarsögu 20. aldar og hafa svo sannarlega staðist tímans tönn. Bryggman-stofnunin í Eistlandi hefur sett saman sýningu um feril Bryggman og áhrif […]
Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norræna húsið og utanríkisráðuneytið í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála standa nú í fimmta sinn fyrir ráðstefnu um alþjóðamál í Norræna húsinu. Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman sérfræðinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og fræðimenn, og í raun alla þá sem áhuga hafa á alþjóðamálum […]
Verið velkomin í HönnunarMars í Norræna húsinu! Á HönnunarMars í ár bjóðum við, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, til málstofu í tveimur hlutum sem ber titilinn Kvenkyns brautryðjendur og Sögulegar byggingar. Hópur sérfræðinga mun kynna okkur fyrir sögu og verkum norrænna kvenkyns arkitekta, sem teljast brautryðjendur á sínu sviði. Einnig munum við skoða endurbætur á […]
Opna sýningarskrá Þverfagleg sýning um sjálfbært sambýli æðarfugla og manna á Íslandi, í Danmörku og Noregi. Sýningin er byggð á rannsókn á fuglinum og umhverfi hans, á sambandi hans við manninn, hefðinni, æðardúni og því hvernig dýrmæt sjálfbær hlunnindi eru nýtt á Norðurslóðum. Æðarfuglinn og æðarbændur hafa þróað einstakt samband sín á milli byggt á […]
Norræna húsið býður alla myndasögulistamenn velkomna í móttöku þann 20. apríl milli kl: 18:00 – 20:00. Myndasöguhöfundar frá finnska myndasögufélaginu Kutikuti sýna verk sín, spjalla við gesti og með listamönnum frá Íslenska myndasögusamfélaginu. Léttar veitingar verða í boði.
Virak Revyen er listasmiðja á vegum Live Art Denmark, haldin í Norræna húsinu. Þátttakendur fræðast um gjörningalist og skoða meðal annars flutninga á verkum Marina Abramovic, Yoko Ono, John Lennon og annara þekktra og óþekktra listamanna. Þátttakendur eru hvattir til að taka þátt í sumum verkunum, til dæmis með því að segja frá skónum sínum […]
För hösten 2022 söker vi tre praktikanter inom tre separata program. Som praktikant i Nordens hus är du en del av ett dynamiskt team, som arbetar med kulturutbyte mellan Island, Norden och de baltiska länderna i form av samarbetsprojekt med kulturinstitutioner, konstnärer och forskare i hela regionen. Nordens hus har en bred verksamhet och arrangerar kontinuerligt […]
Á sýningunni gefur að líta safn listaverka, bæði frumrit og eftirprent eftir sex félaga í hópnum Kutikuti sem heimsóttu Ísland í apríl 2022. KUTIKUTI er félag um samtíma myndasögur sem var stofnað í Finnlandi árið 2005 og er rekið af af hópi listamanna. Kjarni Kutikuti samanstendur af u.þ.b. fimmtíu meðlimum sem skapa, kenna og gefa […]
Komdu með í geimferðalag á barnabókasafni Norræna hússins! Á Barnamenningarhátíð er fjölskyldum og leikskólahópum boðið á sýninguna og verður geimföndur á staðnum sem að ungum gestum býðst að hengja upp á veggi sýningarinnar. Þar með mun sköpunarverk barna setja sitt mark á sýninguna eftir því sem líður á hátíðina. Seglaveggurinn sívinsæli er einnig á sínum […]
Barnabarinn tekur yfir Norræna húsið laugardaginn 9. apríl og 10.apríl á Unga Barnamenningarhátíð. Barnabarinn er upplifunarverk þar sem börn ráða öllu og stökkva í öll störf, blanda óáfenga kokteila og leggja fullorðnum lífsreglurnar á trúnó. Fullorðnir geta t.d. fengið klippingu frá barni með skæri, látið blanda fyrir sig hugmyndaríkan drykk og fengið frá barninu ráð […]
Hefur þú sleikt níu volta batterí? Tekið lokið af pottinum á nákvæmlega sama tíma og poppmaísinn springur? Kveikt á eldspýtu og beðið þar til hún brennur út? Aldrei? Þá er sýningin 50 hættulegir hlutir! – eitthvað fyrir þig! Sýningin rannsakar allt það sem börnum er yfirleitt sagt að vara sig á eða forðast. Stórhættulegt leikhús […]
Í Lettlandi er er sterk hefð fyrir að skreyta egg í aprílmánuði með náttúrulegum litarefnum sem búin eru til úr þurrkuðum lauk, laufblöðum og blómum. Einnig er hægt að skapa munstur úr þessum efnum með sérstökum aðferðum. Kennarar og nemendur lettneska skólans í Reykjavík opna dyr að þessari skemmtilegu hefð ásamt því að kynna fleiri […]
Litháíska myndlistarkonan Jurgita Motiejunaite leiðir listræna smiðju fyrir börn og þeirra fjölskyldur, þar sem gestum gefst færi á að mála náttúru og umhverfi á útisvæði Norræna hússins. Staðsetningin er við gróðurhúsið en á því svæði er margt að sjá og eru gestir hvattir til að taka bæði eftir náttúrulegu landslagi á borð við tjörnina, fuglasvæðið […]
Opnunaratriði Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur í Norræna húsinu Nemendur í alþjóðlegri deild Háteigsskóla verða með tónlistaratriði á opnunardegi Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur í Norræna húsinu. Nemendur hafa undanfarið hlotið kennslu hjá írönsku tónlistarkonunni Elham Fakouri en flestir nemendurnir hafa ekki hlotið formlega tónlistarmenntun . Ætlunin með tónleikunum er meðal annars að sýna fram á, að í gegnum fjölbreyttar æfingar, […]
Hættuleg barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. 5-10. apríl. Eggjaslagur, eldur, batterí, Barnabar og tattú eru á meðal hugtaka sem verða á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur í Norræna húsinu. Viðburðirnir eru með fjölbreyttasta móti og lýsa vel nýjum áherslum hjá fræðsludeild Norræna hússins sem leitast við að ná til allra þjóðfélagshópa íslands. Baltneska samfélagið, arabíska samfélagið og að sjálfsögðu […]
Opnunartímar um páska og aðra komandi frídaga: 14. apríl, Skírdag – OPIÐ 15 apríl, Föstudaginn Langa – LOKAÐ 16. apríl, Laugardagur – OPIÐ 17. apríl, Páskadagur – Húsið er LOKAÐ en opið í sýningarrýminu Hvelfing 18. apríl, Annar í páskum – LOKAÐ 21. apríl, Sumardagurinn fyrsti – OPIÐ á bókasafni og veitingastað. Lokað milli […]
Nannaelvah Prem Bendtsen les á dönsku “Langt ude i rummet” eftir Mauri Kunnas. Eftir lestur verður föndur á staðnum fyrir alla fjölskylduna. Nannaelvah er með MA í sagnfræði og fyrirtækja hugvísindi frá Købehavns Universitet en auk þess bætti hún við sig núvitundarnámi með áherslu á fjölskyldur og starfaði sem leiðbeinandi í Kaupmannahöfn áður en hún […]
13 norrænar myndabækur, unglingabækur og ljóðabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 2022. Ærslafull frásagnargleði, sérstæð kímni og angurværð skína í gegn í hinum tilnefndu bókum, þar sem fjölbreyttir möguleikar myndabókaformsins eru áberandi. Verðlaunin verða afhent í Helsinki þann 1. nóvember. Bækurnar sem tilnefndar eru í ár fjalla meðal annars um erfið viðfangsefni […]
Ertu með góða hugmynd að skapandi verkefni ? Ertu yngri en 30 ára eða vinnur þí með börnum og ungmennum ? Þá er hér kjörið tækifæri fyrir þig að fá upplýsinga hvernig þú getur sótt um norræna styrki til að láta verkefnið verða að veruleika. Norden 0-30 og Volt styrkja ungmenni sem búa og starfa […]
Norsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum, syngjum saman og leikum okkur á norsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja norsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur norskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða […]
Sænsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum saman og leikum okkur á sænsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja sænsk eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur sænskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja […]
Er ég hóf störf sem forstjóri Norræna hússins var það eitt minna meginmarkmiða að þróað yrði framsýnt fræðslustarf fyrir börn og ungmenni tengt starfi hússins. Ég hafði sjálf öðlast reynslu af því að leggja grunninn að fræðslustarfi við listastofnun og var meðvituð um hið aukna gildi sem það færir hverri starfsemi. Eitt af hlutverkum Norræna […]
Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Að myndlýsa hið ósýnilega: Fjölbreytni og fjölmenning í myndabókum Á þessari málstofu fjallar myndskreytirinn Maria Sann, MA – handhafi Rudolf Koivu verðlaunanna árið 2021 – um reynslu sína sem innflytjandi frá Rússlandi árið 1993 og leitina að tjáningu án sjónrænna staðalímynda. Útgefandinn Jenni Erkintalo, stofnandi Etana Editions, segir frá gerð margþættrar myndabókar – bók sem […]
Í tilefni af Degi Norðurlandanna 23. mars 2022 og 100 ára afmælis Norræna félagsins (1922-2022) bjóða Norræna félagið og Norræna húsið til norræns gestaboðs í Norræna húsinu 23. mars n.k. kl. 16.30. Léttar veitingar verða í boði. Fundarstjóri er Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir Þema dagsins: FRIÐUR, FRELSI, LÝÐRÆÐI Dagskrá: 1. Ávarp; Hrannar B. Arnarsson, formaður Norræna […]
Hvaða áhrif hefur kórónuveirufaraldurinn haft á heilbrigði, lífslíkur og dánartíðni á Norðurlöndunum? Taktu þátt í hádegisviðburði í Norræna húsinu á Degi Norðurlanda, eða í gegnum streymi, þar sem þessi mál verða rædd. Veitingar verða í boði eftir viðburðinn frá kl. 12.45 – 13.30. Á Degi Norðurlanda, 23. mars, verður skýrslan „State of the Nordic Region“ […]
Krakkaveldi kynnir Barnabarinn: Þar sem börnin stýra og fullorðnir hlýða! Á Barnabarnum ráða krakkarnir öllu og prófa hugmyndir sem hafa komið upp í vikulegum smiðjum Krakkaveldis í Norræna Húsinu. Á barnum er m.a. boðið upp á frumlega kokteila (áfengislausa), slökun, trúnó og kynningu á hugmyndum meðlima Krakkaveldis um þennan óhefðbundna bar sem hefur verið starfræktur […]
FYRIR OKKUR SEM ELSKA GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi […]
Lista- og menningarstofnanir gegna mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Rými listarinnar eiga að vera staðir opnir öllum þar sem fólk hefur möguleika á að eiga við og ræða mikilvæg málefni á fordómalausan máta. Í gegnum listir og menningu birtast hlutir okkur í nýju og skýrara ljósi, listir og menning koma umræðum af stað og spyrja spurninga og […]
Forspil að framtíð, eftir Ævar Þór Benediktsson og Kjartan Ólafsson, er blanda af sögustund og leiksýningu þar sem ævintýri af Norðurlöndunum eru sett á svið. Með aðstoð gervigreindarinnar CALMUS verður til hljóðheimur sem á engan sinn líka, unninn upp úr tónum og umhverfi landanna sem sögurnar koma frá. Hefurðu til dæmis einhvern tímann velt því […]
FYRIR OKKUR SEM ELSKUM GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi […]
Norræna húsið er um þessar mundir að að hefja nýtt verkefni í umsjón sýningastjórans Elham Fakouri, sem beinist að því að skapa vettvang sem stuðlar að fjölbreytileika og auðveldar fólki af ólíkum uppruna þátttöku í íslensku lista- og menningarlífi. Verkefnið samanstendur af röð viðburða og pallborðsumræðum sem munu eiga sér stað á 12 mánaða tímabili. […]
Nannaelvah Prem Bendtsen les á dönsku smásöguna Líf í geimnum eftir Zakiyu Ajmi sem er uppspretta nýrrar samnefndrar sýningu á barnabókasafni Norræna hússins. Nannaelvah mun einnig lesa kafla um geimveruna þekktu E.T. og eftir lestur verður föndur á staðnum fyrir alla fjölskylduna. Niovi er með MA í sagnfræði og fyrirtækja hugvísindi frá Købehavns Universitet en […]
We are using cookies to give you the best experience on our website.AcceptPrivacy Policy