Sögustund á dönsku


13:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis
Nannaelvah Prem Bendtsen les á dönsku “Langt ude i rummet” eftir Mauri Kunnas. Eftir lestur verður föndur á staðnum fyrir alla fjölskylduna.
Nannaelvah er með MA í sagnfræði og fyrirtækja hugvísindi frá Købehavns Universitet en auk þess bætti hún við sig núvitundarnámi með áherslu á fjölskyldur og starfaði sem leiðbeinandi í Kaupmannahöfn áður en hún flutti til Íslands. Hún hefur meðal annars unnið sem núvitundar kennari með áherslu á fjölskyldur og er sjálf þriggja barna móðir, með börn á aldrinum 7, 4, og eins árs