Fræðsla um Norden 0-30 og Volt styrki fyrir ungt fólk


Ertu með góða hugmynd að skapandi verkefni ? Ertu yngri en 30 ára eða vinnur þí með börnum og ungmennum ? Þá er hér kjörið tækifæri fyrir þig að fá upplýsinga hvernig þú getur sótt um norræna styrki til að láta verkefnið verða að veruleika.

Norden 0-30 og Volt styrkja ungmenni sem búa og starfa á norðurlöndunum til að vinna að skapandi verkefnum. Þann 29. Mars verður fyrirlestri streymt þar sem hægt verður að spurja spurninga og fá hagnýt ráð fyrir umsóknargerð. Streymið fer fram á ensku en hægt verður að spurja spurninga á ensku, skandinavísku, finnsku eða sámísku.

Nánari upplýsingar og link á viðburðinn er að finna hér.